Merki: COVID-19

Áframhaldandi takmarkanir til 26. júlí

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnalæknis, að framlengja auglýsingu um takmörkun á samkomum óbreytta um þrjár vikur, þ.e. til 26. júlí. Fjöldatakmörk á samkomum...

Endurteknar mótefnamælingar vegna Covid-19

Ákveðið hefur verið í samstarfi við Íslenska Erfðagreiningu að endurtaka mótefnamælingar m.t.t. Covid-19 hjá einstaklingum sem hafa haft staðfest Covid-19 smit. Tilgangurinn er að...

Vinnslustöðin tilkynnir um nýjar ráðstafanir vegna COVID

Vinnslustöðin tilkynnir um nýjar ráðstafanir vegna COVID Vinnslustöðin birti í dag ráðstafanir sem gripið er til vegna þess að...

Faraldurinn hefur valdið tekjuskerðingu og aukið útgjöld

Lagt var fram minnisblað um helstu breytingar á fjárhagsstöðu bæjarsjóðs vegna Covid-19 faraldursins á fundi bæjarráðs í gær. Efnahagsleg áhrif af Covid-19 faraldrinum hafa...

Hætta við kvöldskemtun á Stakkagerðistúni vegna smithættu

Fyrirkomulag bæjarhátíða og viðburða í Eyjum var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Í sumar er búið að halda flesta þá viðburði sem...

Einn aðili í sóttkví í Vestmannaeyjum

Einn aðili er í sóttkví í Vestmannaeyjum þetta staðfestir Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri í samtali við Eyjafréttir. Samkvæmt vefsíðunni covid.is eru alls 443 í sóttkví...

Tekju­fall Herjólfs vegna kórónu­veirunnar mikið

Þeim ferðum sem Herjólfur hefur þurft að sigla til Þorlákshafnar vegna óhagstæðra skilyrða í Landeyjahöfn hefur fækkað til muna með nýju skipi. Vegna kórónuveirunnar...

Nýjasta blaðið

1.07.2020

13. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X