Merki: COVID-19

Enginn í einangrun eða sóttkví í Vestmannaeyjum

Eins og staðan er í dag er enginn í einangrun eða sóttkví í Vestmannaeyjum. Okkur hefur gengið vel í þriðju bylgju faraldursins hér í...

Breytingar á sóttvarnaráðstöfunum utan höfuðborgarsvæðisins

Hér má sjá  þær breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem kveðið verður á um í reglugerð um takmarkanir á samkomum sem tóku gildi í dag þriðjudaginn...

Líkamsræktarstöðvar opnar með skilyrðum

Ákvæði nýrrar reglugerðar heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum sem heimilar opnun líkamsræktarstöðva að uppfylltum ströngum skilyrðum, byggist á því að jafnræðis og meðalhófs sé...

Veira, eldgos eða flóðbylgjur  

Við glímum sem samfélag við eignatjón, fjártjón og manntjón á ári hverju. Í forgangi er að koma í veg fyrir manntjón. Það hefur orðalítið...

Engin ný smit síðan 30. september

Engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum síðan 30. september sl. Eru nú tveir í einangrun og þrír í sóttkví í Vestmannaeyjum. Nú er...

Skólastarf í forgangi

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í gær með Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni og fulltrúum Kennarasambands Íslands og skólastjórnenda um stöðu skólastarfs í ljósi þróunar...

Öllum knattspyrnu leikjum frestað til og með 19. október

KSÍ hefur tekið þá ákvörðun að fresta öllum leikjum til og með 19. október.  Unnið er að því að finna nýja leikdaga á þá...

Nýjasta blaðið

21.10.2020

20. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X