Merki: COVID-19

Þjóðhátíð fær ríkisstyrk

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að til standi að veita Þjóðhátíðar í Eyjum ríkisstyrk vegna tekjutaps ÍBV en hátíðinni hefur verið frestað nú í tvö...

Fjöldatakmarkanir í 500 manns og 1500 á hraðprófsviðburðum

Heilbrigðisráðherra kynnti nýjar tilslakanir á sóttvarnarráðstöfunum á fundi ríkisstjórnar í morgun, en þær eru í samræmi við tillögur sóttvarnarlæknis. Reglugerð þessa efnis tekur gildi...

Staða bólusetninga í Vestmannaeyjum

Guðný Bogadóttir yfirhjúkrunarfræðingur heilsugæslu HSU í Vestmannaeyjum sendi okkur þessar upplýsingar um gang mála í bólusetningum í Vestmannaeyjum. Í síðustu viku var verið að...

Grímuskylda afnumin í Krónunni

Frá og með deginum í dag mun Krón­an af­nema grímu­skyldu í versl­un­um sín­um, en hún var sett á í lok júlí­mánaðar. Frá þessu grein­ir...

Full afköst í sundlaugum og líkamsrækt

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um  tilslakanir frá núgildandi reglum sem voru ræddar á fundi ríkisstjórnar í morgun. Lagt er til að þær...

Þrettán í einangrun í Vestmannaeyjum

Í dag, þriðjudaginn 24. ágúst, eru 13 einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 og 10 í sóttkví. Sem fyrr ítrekar aðgerðastjórn mikilvægi þess að...

Breyttar reglur um sóttkví í skólum

Sóttvarnalæknir hefur endurskoðað leiðbeiningar um sóttkví á öllum skólastigum og í frístundastarfi og félagsmiðstöðvum. Með breytingunum má gera ráð fyrir að færri þurfi að...

Bólusetningar barna í 7. -10. bekk á þriðjudag

Stefnt er að bólusetningum barna í 7. -10. bekk í Vestmannaeyjum eftir hádegi þriðjudaginn 24. ágúst þetta kemur fram á facebook síðu Grunnskóla Vestmannaeyja...

Tvö smit greindust í eigin veiruprófum Vinnslustöðvarinnar meðal starfsmanna

Tvö COVID-smit hafa greinst undanfarna daga í eigin veiruprófum Vinnslustöðvarinnar meðal starfsmanna, annað í VSV en hitt í þjónustufyrirtækinu Hafnareyri ehf., dótturfélagi VSV. Niðurstöðurnar...

ÍBV liðið í sóttkví, fjórir smitaðir

Tveimur næstu leikjum ÍBV í Lengjudeild karla verður frestað eftir að fjórir lykilmenn liðsins greindust með Covid. Það eru grunsemdir um að fleiri í...

Búast við fjölgun í sóttkví í dag og á morgun

Í dag, þriðjudaginn 17. ágúst, eru 19 einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 og 12 í sóttkví en von er á að fjölgi...

Nýjasta blaðið

22.09.2021

17. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X