Bólusetningar í Eyjum

Inflúensubólusetningar barna 6 mánaða til 2ja og hálfs árs. Sóttvarnarlæknir hefur útvíkkað forgangshópa sem fá inflúensubóluefni sér að kostnaðarlausu til barna á aldrinum 6 mánaða til 2,5 árs. Bólusetningar fyrir börn verða í boði fimmtudaginn 24. nóvember – bókað i síma 432-2500. Í heimsóknum í ung- og smábarnavernd á tímabilinu 1. nóvember 2022 til 31. […]

Bólusetning við covid næsta fimmtudag

Næsta bólusetning við Covid 19 verður fimmtudaginn   11.08 á heilsugæslunni og er fólk beðið um að skrá sig í síma 4322500 Enn er covid í gangi í samfélaginu og viljum við hvetja fólk 60 ára og eldra og fólk með undirliggjandi sjúkdóma til að mæta í örvunarbólusetningu,  það er 4 bólusetningu.  Einnig hvetjum við […]

Bólusetning vegna Covid

Næsta bólusetning við Covid 19 verður miðvikudaginn 13. júlí á heilsugæslunni og er fólk beðið um að skrá sig í síma: 432-2500. Enn er covid í gangi í samfélaginu og viljum við hvetja fólk 80 ára og eldra og fólk með undirliggjandi sjúkdóma til að mæta í örvunarbólusetningu, það er 4 bólusetningu. Einnig hvetjum við […]

Framhald bólusetninga og sýnatakna vegna covid í Vestmannaeyjum

Bólusetningar vegna covid Vegna áframhaldandi covid faraldurs mælir sóttvarnarlæknir með 4 bólusetningu fyrir 80 ára og eldri og að þeir sem ekki eru fullbólusettir ljúki bólusetningum. Bólusetningar hafa gengið vel í Vestmannaeyjum og hefur starfsfólk heilsugæslunnar notið ómetanlegrar aðstoðar frá starfsfólki Íþróttahúss,  Rauða kross félaga , starfsfólki grunn og leikskóla og félaga björgunarsveitar , fjölmiðla […]

Aflétting allra takmarkana innanlands og á landamærum

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með föstudeginum 25. febrúar verði öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs COVID-19 aflétt, jafnt innanlands og á landamærunum. Þar með falla brott allar reglur um takmarkanir á samkomum og skólahaldi og einnig krafa um einangrun þeirra sem sýkjast af COVID-19. Heilbrigðisráðherra kynnti ákvörðun sína á fundi ríkisstjórnar […]

Breytingar á rannsóknum til greiningar á COVID-19

Eins og áður hefur komið fram í fréttum, þá var hámarki PCR-greiningargetu vegna COVID-19 náð fyrir nokkru síðan. Þetta hefur leitt til þess að bið eftir niðurstöðu úr PCR-greiningum er orðin allt að 2-3 sólarhringar sem er óásættanlegt. Til að bregðast við þessu þá hefur verið ákveðið að nú verður ekki lengur í boði fyrir […]

Sýni skiluðu sér ekki í rannsók fyrr en tveimur dögum seinna

Komið hefur í ljós að sýni sem tekin voru mánudaginn 14. febrúar skiluðu sér ekki á rannsóknarstofu veirufræðinnar í Reykjavík fyrr en 16. febrúar. Sýnin eru núna á leið í vinnslu og er svara að vænta í dag eða á morgun. Fólk þarf ekki að mæta í nýja sýnatöku og ef jákvætt þá er einangrun […]

198 í einangrun í Vestmannaeyjum

Í dag er 835 einstaklingur í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Í Vestmannaeyjum eru 198 einstaklingar í einangrun og hefur þeim fjölgað síðustu daga. Þetta kemur fram í tölum frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. (meira…)

Takmörkunum á skólastarfi vegna COVID-19 aflétt

Takmörkunum á skólastarfi vegna COVID-19 hefur verið aflétt með gildistöku nýrrar reglugerðar um samkomutakmarkanir. Breytingin felur í sér rýmkun á sóttvarnareglum, fjöldatakmörk verða 200 manns og heimilt er að halda skólaskemmtanir í grunn- og framhaldsskólum án nokkurra takmarkana. Þeir sem þegar eru í sóttkví þurfa ekki að mæta í sýnatöku til að losna og á það einnig við […]

Afnám sóttkvíar, fjöldatakmörk í 200 manns, 1.000 manna viðburðir heimilaðir

Hátt í 10.000 manns losna undan sóttkví í dag þegar reglur um sóttkví falla brott með reglugerð. Á miðnætti tekur svo gildi reglugerð um samkomutakmarkanir sem felur í sér tilslakanir, líkt og nánar er tíundað hér að neðan. Í dag verður birt reglugerð sem felur í sér afnám sóttkvíar vegna smita innanlands. Þessar breytingar taka gildi […]