Merki: COVID-19

Mjög léleg mæting hefur verið í bólusetningar síðustu vikur hjá HSU

"Þessi vika er stór hjá okkur á Suðurlandi. Við fáum 3080 skammta af Pfizer og 2400 skammta af Janssen. Við erum einnig að kalla...

Almennar fjöldatakmarkanir verða 300 manns og nándarregla 1 metri

Frá og með 15. júní fara fjöldatakmörk úr 150 manns í 300 og nándarregla verður 1 metri í stað tveggja. Á sitjandi viðburðum verður...

Bólusetningar í Vestmannaeyjum.

Bólusetningar ganga vel. Nú er verið að bólusetja með bóluefni Pfizer og Janssen. AstraZeneca er...

Allir eldri en 50 ára ættu að hafa fengið boð í...

Verið er að yfirfara listana á HSU og boða fólk aftur sem hefur ekki mætt í boðaða bólusetningu. Þetta kemur fram í tilkynningu á...

Spurt og svarað um grímunotkun

Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum sem felur í sér verulegar tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum tók gildi í gær. Með reglugerðinni hefur m.a. verið...

Verulega dregið úr samkomutakmörkunum frá 25. maí

Fjöldatakmörk hækka í 150 manns og slakað verður á grímuskyldu og tveggja metra reglunni. Takmörkunum á gestafjölda sund- og baðstaða, skíða- og tjaldsvæða og...

Bólusetning leikskólastarfsmanna er hafin

Þessa vikuna er áfram verið að bólusetja einstaklinga í forgangshópum þetta kemur fram í tilkynningu á vef HSU. Einnig alla einstaklinga 55-60 ára og...

Nýjasta blaðið

02.06.2021

10. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X