Merki: COVID-19

Fjögur ný smit í Eyjum

Fjögur smit hafa bæst við í Vestmannaeyjum og eru staðfest smit á COVID-19 því orðin 63 talsins. Þrír af þessum fjórum voru í sóttkví....

Ætli við byrj­um ekki í Vest­manna­eyj­um

„Hug­mynd­in er sú að skima um allt land. Ætli við byrj­um ekki í Vest­manna­eyj­um og á Aust­ur­landi og svo á Norður­landi. Við ætl­um að...

Aðgerðir og þjónusta vegna COVID-19

Á þessum fordæmalausu tímum vegna COVID -19 faraldursins eru fjöldi fyrirtækja í óvissu með rekstur sinn. Stjórnvöld hafa kynnt ýmis úrræði til að reyna að koma...

Hugleiðingar í miðjum heimsfaraldri

  Óvissa og hraðar breytingar eru eru líklegar til að valda okkur óöryggi og ótta. Stöðugur fréttaflutningur og öflugt viðbragð stjórnvalda víða um heim fer...

Staða og viðbrögð vegna útbreiðslu Covid-19

Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyjabæjar fundaði í gær til umræðu voru viðbrögð vegna COVID-19 faraldursins. Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs og deildarstjóri öldrunarþjónustu fóru yfir stöðu...

Tilkynning frá aðgerðastjórn – Eyjamenn beðnir um að takmarka ferðalög

Tvö sýni til viðbótar hafa greinst jákvæð frá Vestmannaeyjum og eru staðfest smit á COVID-19 því orðin 59 talsins. Báðir aðilar voru þá þegar...

Met slegin í saltfiskframleiðslu á erfiðum tímum

Starfsfólk Vinnslustöðvarinnar hefur á fyrstu þremur mánuðum ársins framleitt meira af saltfiski en á öllu árinu 2018. Ef svo fer sem horfir verður framleiðslan...

Nýjasta blaðið

01.04.2020

07. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X