Merki: COVID-19

Bólusetningar barna í 7. -10. bekk á þriðjudag

Stefnt er að bólusetningum barna í 7. -10. bekk í Vestmannaeyjum eftir hádegi þriðjudaginn 24. ágúst þetta kemur fram á facebook síðu Grunnskóla Vestmannaeyja...

Tvö smit greindust í eigin veiruprófum Vinnslustöðvarinnar meðal starfsmanna

Tvö COVID-smit hafa greinst undanfarna daga í eigin veiruprófum Vinnslustöðvarinnar meðal starfsmanna, annað í VSV en hitt í þjónustufyrirtækinu Hafnareyri ehf., dótturfélagi VSV. Niðurstöðurnar...

ÍBV liðið í sóttkví, fjórir smitaðir

Tveimur næstu leikjum ÍBV í Lengjudeild karla verður frestað eftir að fjórir lykilmenn liðsins greindust með Covid. Það eru grunsemdir um að fleiri í...

Búast við fjölgun í sóttkví í dag og á morgun

Í dag, þriðjudaginn 17. ágúst, eru 19 einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 og 12 í sóttkví en von er á að fjölgi...

Þjóðhátíð aflýst

Í ljósi ákvarðana stjórnavalda um áframhaldandi samkomutakmarkanir er Þjóðhátíð 2021 aflýst þetta kom fram í frétt á dalurinn.is í kvöld. Afstaða til miðakaupa er...

19 einstaklingar í einangrun og 38 í sóttkví

Í dag, mánudaginn 9. ágúst, eru 19 einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 og 38 í sóttkví. Enn eru að greinast smit utan...

Varðandi Rakning c-19 appið, sýnatökur og fleira í Vestmannaeyjum

Undanfarið hafa margir íbúar í Eyjum fengið skilaboð í gegnum Rakning c-19 appið um mögulega útsetningu fyrir Covid-19 smiti. Í ljósi þessa langar okkur...

Fjórtán einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum

Í dag, þriðjudaginn 3. ágúst, eru  fjórtán einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 og þrjátíu í sóttkví. Tólf þeirra sem nú eru í...

15 smitaðir um borð í Herjólfi

Fimmtán er­lend­ir ferðamenn sem um borð voru í Herjólfi í gær greind­ust all­ir smitaðir af Covid-19. Ferðamenn­irn­ir fengu já­kvæðar niður­stöður úr sýna­töku er komið...

Breyttar heimsóknarreglur á HSU

Í ljósi stöðunnar í samfélaginu höfum við áhyggjur af skjólstæðingum/sjúklingum okkar. Markmiðið með takmörkuðum heimsóknum er að verja viðkvæma einstaklinga. Þessar reglur eru unnar...

Vonir bundnar við að hægt verði að halda hátíðina síðar

Bæjarstjóri fór yfir stöðu Covid í Vestmannaeyjum og hertar samkomutakmarkanir stjórnvalda sem tóku gildi á sunnudaginn var á fundi bæjarráðs í vikunni. Aðgerðastjórn Vestmannaeyja fundar...

Nýjasta blaðið

07.10.2021

18. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X