Merki: COVID-19

Bólusetning fyrir 5-11 ára börn

Bólusetning gegn Covid-19 fyrir 5-11 ára börn fer fram í dag fimmtudaginn 3. febrúar í Hamarsskóla sem hér segir. 2. bekkur kl 13.30 1. bekkur kl....

Fjöldatakmarkanir verða 50 manns

Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns, nándarregla verður 1 metri, krár og skemmtistaðir mega opna að nýju og opnunartími þeirra og annarra veitingastaða verður lengdur...

118 í einangrun í Eyjum

Í dag er 836 einstaklingur í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hefur fjölgað nokkuð síðustu daga. Í Vestmannaeyjum eru 118 einstaklingar...

Áhrif breyttra reglna um sóttkví á skólastarf

Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingar á reglum um sóttkví og smitgát sem tóku gildi frá miðnætti þriðjudaginn 25. janúar. Breytingarnar hafa ekki áhrif á reglugerð...

Sýnatökur á morgun við HSU

Ákveðið hefur verið að bjóða upp á sýnatökur á morgun laugardag kl 9:30  fyrir þá sem eru að losna úr sóttkví og þá sem...

105 í einangrun í Vestmannaeyjum

Töluvert hefur fjölgað í hópi þeirra sem eru í einangrun í Vestmannaeyjum þeir eru í dag 105 og alls eru 85 í sóttkví. Faraldurinn...

Krafa um sýnatöku í tengslum við smitgát afnumin og útivera í...

Einstaklingum sem sæta smitgát í kjölfar smitrakningar verður ekki lengur skylt að fara í hraðpróf við upphaf og lok smitgátar frá og með morgundeginum...

Smit haft nokkur áhrif á skólastarfið

Viðbrögð vegna veiruógnunar voru til umræðu á fundi fræðsluráðs í gær. Skólastjórnendur fóru yfir stöðuna í leikskólum og grunnskóla. Smit dreifast hratt í samfélaginu...

Leik ÍBV og KA/Þór frestað vegna smits

Vegna Covids smits hefur verið ákveðið að fresta leik ÍBV og KA/Þór í Olís deild kvenna sem átti að fara fram á morgun. Þetta...

Nýtt fyrirkomulag bólusetninga

Til stendur á heilsugæslu HSU í Vestmannaeyjum að reyna nýtt fyrirkomulag varðandi bólusetningar. Þetta hefst á miðvikudaginn og gegnur þá út á að fólk...

Almennar samkomutakmarkanir hertar á miðnætti

Almennar samkomutakmarkanir verða 10 manns, heimild til aukins fjölda fólks á viðburðum með hraðprófum fellur brott, hámarksfjöldi í verslunum verður 200 manns og skemmtistöðum,...

Nýjasta blaðið

11.05.2022

9. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X