Merki: COVID-19

Íþrótta- og tómstundastyrkir til lágtekjuheimila vegna COVID-19

Fjölskyldu- og tómstundaráð fundaði í vikunni. Fyrir ráðinu lágu drög að reglum Vestmannaeyjabæjar um íþrótta- og tómstundastyrki vegna sérstaks framlags ríkissjóðs vegna Covid-19 faraldursins....

Enginn í einangrun, einn í sóttkví

Í dag birtust fréttir á bæjarmiðlunum þess efnis að einn aðili væri í einangrun og tveir væru í...

Neyðarstig á Landspítalanum hefur áhrif í Eyjum

Landspítali starfar nú á neyðarstigi vegna COVID-19. Þetta ástand hefur áhrif á heilbrigðiskerfið allt við höfðum samband við Örnu Huld Sigurðardóttur deildarstjóra á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í Vestmannaeyjum...

Endurvekja skráningar í bakvarðarsveit

Hjúkrunar-og dvalarheimilið Hraunbúðir auglýstu fyrir hálfu ári síðan í fyrstu bylgju Covid 19 eftir einstaklingum til að skrá sig í bakvarðarsveit fari svo að...

Enginn í einangrun eða sóttkví í Vestmannaeyjum

Eins og staðan er í dag er enginn í einangrun eða sóttkví í Vestmannaeyjum. Okkur hefur gengið vel í þriðju bylgju faraldursins hér í...

Breytingar á sóttvarnaráðstöfunum utan höfuðborgarsvæðisins

Hér má sjá  þær breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem kveðið verður á um í reglugerð um takmarkanir á samkomum sem tóku gildi í dag þriðjudaginn...

Líkamsræktarstöðvar opnar með skilyrðum

Ákvæði nýrrar reglugerðar heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum sem heimilar opnun líkamsræktarstöðva að uppfylltum ströngum skilyrðum, byggist á því að jafnræðis og meðalhófs sé...

Nýjasta blaðið

18.09.2020

22. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X