Merki: COVID-19

Tíu einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum

Aðgerðastjórn vill sem fyrr brýna alla íbúa í Vestmannaeyjum og alla gestkomandi að gæta sérlega vel að einstaklingsbundnum smitvörnum og almennum sóttvörnum, virða eins...

Enginn COVID-smitaður í áhöfn Kap II

Áhöfnin á Kap II VE er laus úr sóttkví í Grundarfjarðarhöfn, löndun er hafin þar úr skipinu og það heldur síðan til veiða á...

Covid-19 fréttir frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Covid-19 smitum fer nú fjölgandi í samfélaginu og hafa þau ekki verið fleiri frá því í apríl sl. Samkvæmt nýjustu Covid tölum frá Suðurlandi...

Grunur um COVID-smit í Kap II

Vísbendingar eru um COVID-smit í áhöfn Kap II og þess vænst að niðurstöður skimunar leiði í ljós síðar í dag eða í kvöld hvort...

Sex einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum

Eins og kunnugt er hefur Covid-19 smitum á landsvísu fjölgað verulega síðustu vikuna og útbreiðsla smita verið mikil. Sem stendur eru 6 einstaklingar í...

Takmarkanir sem taka gildi á miðnætti

Hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman verður 200 og nálægðarregla tekin upp þegar nýjar reglur um takmarkanir á samkomum taka gildi sunnudaginn 25. júlí....

200 manns mega koma saman

Landsmenn biðu með öndina í hálsinum eftir ríkisstjórnarfundinum á Egilsstöðum sem lauk nú rétt í þessu. Margir höfðu á orði að þessi föstudagur væri...

Einhver hópur af fólki mun lenda í sóttkví

Fréttum af nýjustu bylgju covid faraldursins hafa verið áberandi síðustu daga en þrír eru inniliggjandi á Landspítalanum og 369 í eftirliti á Covid-göngudeild spítalans,...

Ráðast örlög Þjóðhátíðar á morgun?

Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir mun í dag senda heil­brigðisráðherra minn­is­blað þar sem hann legg­ur til sótt­varnaaðgerðir inn­an­lands til að tak­marka út­breiðslu kór­ónu­veirunn­ar. Þetta kom fram...

Nýjar heimsóknarreglur hafa tekið gildi á HSU

Í ljósi fjölgunar COVID-19 smita í samfélaginu breytum við heimsóknarreglum á HSU frá og með 22. júli n.k. Breytingarnar fela í sér takmörkun á...

Fólk með flensueinkenni beðið að ferðast ekki með Herjólfi

Í ljósi þess ástands sem nú ríkir í samfélaginu langar okkur að biðla til fólks sem sýnir flensueinkenni eða er að bíða eftir niðurstöðu...

Nýjasta blaðið

21.10.2021

19. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X