Merki: COVID-19
Gildandi takmarkanir innanlands framlengdar til 2. febrúar
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreyttar gildandi takmarkanir á samkomum innanlands til og með 2. febrúar næstkomandi. Ákvörðun ráðherra byggist á tillögum sóttvarnalæknis sem...
78 í einangrun í Vestmannaeyjum
Í dag er 623 einstaklingur í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hefur fjölgað nokkuð síðustu daga. Í Vestmannaeyjum eru 78 einstaklingar...
Upplýsingar um bólusetningu barna
Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að foreldrum barna 5-11 ára verði boðið að láta bólusetja börn sín gegn Covid-19. Bólusetning barna í þessum aldurshópi hefst á...
Á þriðja dag að koma sýnum til greiningar
"Tölur sem hafa birst inn á heimasíðu HSU hafa ekki gefið rétta mynd af stöðunni í Eyjum undanfarna daga þar sem komið var fram...
Breyttar reglur um sóttkví
Heilbrigðisráðherra hefur breytt reglum um sóttkví í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Breytingarnar byggja á faglegu mati og góðri bólusetningarstöðu þjóðarinnar. „Við þurfum að halda...
Fækkar í sóttkví, 84 í einangrun
Í dag er 576 einstaklingur í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hefur fjölgað um 15 á milli daga. Í Vestmannaeyjum eru...
Grunur um smit í Bergey VE
Grunur er um að smit sé komið upp enn eina ferðina um borð í togaranum Bergey VE. Skipið er komið til hafnar í Vestmannaeyjum...
Litlar breytingar á fjölda smitaðra í Vestmannaeyjum
Alls eru 76 einstaklingar í eingangrun í Vestmannaeyjum samkvæmt nýjustu tölum frá HSU. Það er lítil breyting frá því að tölurnar voru síðast uppfærðar...
57 í einangrun í Vestmannaeyjum
Í dag eru 389 einstaklingar í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hafa aldrei verið fleiri. Tilfellum á Suðurlandi hefur fjölgað um...
Fara varlega og gæta sérstaklega vel að persónulegum smitvörnum
Vegna fjölgunar Covid-19 smita síðustu daga bæði á landsvísu og hér í Eyjum vill aðgerðastjórn í Vestmannaeyjum skora á íbúa að taka höndum saman...
36 í einangrun 96 í sóttkví
Mikil fjölgun hefur verið á covid-19 smitum í Vestmannaeyjum síðustu daga en HSU birtir reglulega smittölur fyrir Suðurland. Fjöldi í einangrun er nú kominn...