Merki: COVID-19

57 í einangrun í Vestmannaeyjum

Í dag eru 389 einstaklingar í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hafa aldrei verið fleiri. Tilfellum á Suðurlandi hefur fjölgað um...

Fara varlega og gæta sérstaklega vel að persónulegum smitvörnum

Vegna fjölgunar Covid-19 smita síðustu daga bæði á landsvísu og hér í Eyjum vill aðgerðastjórn í Vestmannaeyjum skora á íbúa að taka höndum saman...

36 í einangrun 96 í sóttkví

Mikil fjölgun hefur verið á covid-19 smitum í Vestmannaeyjum síðustu daga en HSU birtir reglulega smittölur fyrir Suðurland. Fjöldi í einangrun er nú kominn...

Fjórir íbúar og átta starfsmenn smitaðir í það minnsta

Fjórir íbúar og átta starfsmenn í það minnsta hafa greinst með covid-19 og óvíst var með prófanir á þremur aðilum eftir því sem fram...

Smit hjá starfsmönnum á Hraunbúðum

Lokað hefur verið fyrir heimsóknir á Hraunbúðum tímabundið vegna þess að tveir starfsmenn á heimilinu hafa greinst smitaðir af COVID-19. Þetta kom fram í...

Fjöldatakmarkanir verða 20 manns og nándarregla 2 metrar

Almennar fjöldatakmarkanir verða 20 manns og nándarregla 2 metrar í stað 1 með ákveðnum undantekningum. Veitinga- og skemmtistöðum, krám og öðrum stöðum með vínveitingaleyfi...

Varðandi hraðpróf vegna Covid-19

Í dag, föstudaginn 17/12 er búist við metfjölda í hraðpróf á Heilsugæslunni í Vestmannaeyjum, eða yfir 200 manns. Því er hætt við að það...

Bergey aftur til veiða

Bergey VE hélt til veiða að loknu kórónuveirustoppi um miðnætti á sunnudag en þá hafði skipið verið frá veiðum í vikutíma. Á heimasíðu Síldarvinnslunnar segir frá því...

Óvíst með framhaldið hjá Bergey

Fimm úr áhöfn Bergeyjar VE hafa reynst smitaðir af Covid-19. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Arnar Richardsson, rekstrarstjóra Bergs-Hugins, og spurði hvenær þetta hefði gerst....

Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir næstu tvær vikur

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreytta gildandi reglugerð um samkomutakmarkanir. Almennar fjöldatakmarkanir verða því áfram 50 manns en með möguleika á...

Næstu skref bólusetninga í Vestmannaeyjum 

Miðvikudaginn 8. desember hafa 750 manns verið boðaðir í bólusetningu vegna covid. Eru það flestir einstaklingar sem boðaðir eru í örvunarskammt og ættu einstaklingar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X