Merki: COVID-19

Smit hjá starfsmanni á Kirkjugerði – uppfært

Lokað er á leikskólanum Kirkjugerði í dag þar sem smit kom upp hjá starfsmanni. Samkvæmt heimildurm Eyjafrétta eru öll börnin á tveimur yngstu deildunum...

Covid smit á stofnunum bæjarins

Vestmannaeyingar hafa ekki farið varhluta af aukningu smita í Vestmannaeyjum undanfarið. Haustið var reyndar rólegt, en nú hefur Covid smitum fjölgað. Í fétt á...

Enginn kórónusmitaður í Vinnslustöðinni

Engin kórónusmit greindust meðal starfsfólks Vinnslustöðvarinnar í PCR-prófunum helgarinnar. Starfsmaður veiktist og ýmislegt benti til kórónuveirunnar. Sá grunur styrktist við jákvæða niðurstöðu í hraðprófi....

Grunur um kóvídsmit í fiskvinnslu VSV

Grunur leikur á að starfsmaður í fiskvinnslu Vinnslustöðvarinnar sé veikur af kórónuveirunni en það fæst ekki staðfest fyrr en eftir helgi. Viðbragðsáætlun fyrirtækisins var virkjuð...

sunnudagaskóli og guðsþjónusta falla niður

Sökum COVID-aðstæðna í samfélaginu verður hvorki sunnudagaskóli né guðsþjónusta í dag. Þó heldur æskulýðsfélagið sínu striki. Við hvetjum alla til að gæta að sjálfum sér...

Sextán í einangrun, uppruni flestra smita þekktur

Það hefur fjölgað einstaklingum í einangrun í Vestmannaeyjum síðustu daga. Í dag eru 16 einstaklingar skráðir í einangrun að sögn Davíðs Egilssonar, yfirlæknis á Heilsugæslu...

Sveitarstjórnum heimilað að taka ákvarðanir að nýju á fjarfundum vegna faraldursins

Vegna fjölgunar COVID-19 smita í samfélaginu hefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra veitt sveitarstjórnum tímabundna heimild til að ákveða að sveitarstjórnarmönnum sé heimilt að taka þátt í fundum...

Grímuskylda og PCR-sýnataka á HSU

Í ljósi fjölgunar COVID-19 smita í samfélaginu breytast heimsóknarreglur á HSU frá og með 12. nóvember 2021. Breytingarnar fela í sér takmörkun á komum gesta og...

Hertar aðgerðir, 50 manna fjöldatakmarkanir

Heilbrigðisráðherra hefur í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis ákveðið að herða til muna sóttvarnaaðgerðir til að sporna við hraðri útbreiðslu Covid-19. Aðgerðirnar taka gildi á...

ÍBV tekur á móti Aftureldingu – hertar sóttvarnarreglur

ÍBV tekur á móti Aftureldingu í Olís deild karla í kvöld. Afturelding vann ÍBV í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í haust en liðin sitja...

Staðan á Covid í Eyjum svipuð og síðustu vikur

"Staðan á Covid í Eyjum er svipuð og síðustu vikur. Það bætast við stöku smit og aðrir hafa losnað úr einangrun," sagði Davíð Egilsson,...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X