Merki: COVID-19

Framhald bólusetninga í Eyjum 

Árlegar inflúensubólusetninga Í þessari viku er haldið áfram bólusetningum fyrir forgangsgópa og er opinn tími á morgun,  9 nóvember, frá kl 13:30 - 15:00 á heilsugæslunni.  Í...

Grímuskylda, styttur opnunartími og 500 manna samkomutakmarkanir

Skylt verður að bera grímu þegar ekki er unnt að virða 1 metra nálægðarreglu, fjöldatakmarkanir verða 500 manns, veitingastöðum með vínveitingaleyfi verður skylt að...

Sóttvarnaaðgerðir á landamærum óbreyttar til 15. janúar 2022

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreytta reglugerð um sóttvarnaráðstafanir á landamærum vegna Covid-19, í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis. Reglugerðin gildir til 15. janúar 2022....

Staðan áfram almennt góð í Eyjum

Við leituðum eftir upplýsingum frá HSU um stöðu mála í faraldrinum en reglulega berast fréttir af fjölda smita víða um land. Davíð Egilsson yfirlæknir...

Stytta einangrun og sóttkví

Sóttvarnalæknir hefur lokið endurskoðun á reglum um sóttkví og einangrun vegna Covid-19 og er niðurstaðan sú að stytta megi einangrun smitaðra og sóttkví þeirra...

Grímuskyldu aflétt og opnunartími lengdur 

Almennar fjöldatakmarkanir verða 2.000 manns, grímuskyldu verður aflétt, opnunartími veitingastaða lengdur um klukkustund og skráningarskyldu gesta aflétt. Regla um nándarmörk verður áfram 1 metri....

Full aflétting eftir fjórar vikur

Þetta tilkynnti Svandís Svavarsdóttir að loknum ríkisstjórnarfundi í ráðherrabústaðnum í morgun. Minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis var þar meðal annars til umræðu. Lagði hann í...

Tíu í einangrun – Flest smitanna tengjast ferðum erlendis

Davíð Egilsson, yfirlæknir og svæðislæknir sóttvarna hjá HSU Vestmannaeyjum segir stöðuna á Covid-19 í Eyjum hafa verið ágæta undanfarið. "Það hafa verið að detta inn...

Takmarkanir framlengdar til 20. október

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir innanlands vegna faraldurs Covid-19. Reglugerð heilbrigðisráðherra þess efnis hefur verið send Stjórnartíðindum til...

Þjóðhátíð fær ríkisstyrk

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að til standi að veita Þjóðhátíðar í Eyjum ríkisstyrk vegna tekjutaps ÍBV en hátíðinni hefur verið frestað nú í tvö...

Fjöldatakmarkanir í 500 manns og 1500 á hraðprófsviðburðum

Heilbrigðisráðherra kynnti nýjar tilslakanir á sóttvarnarráðstöfunum á fundi ríkisstjórnar í morgun, en þær eru í samræmi við tillögur sóttvarnarlæknis. Reglugerð þessa efnis tekur gildi...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X