Saltfiskveisla í Herjólfsbæ stóð undir nafni

„,(Concurso Escuelas de Cocina de Bacalao de Islandia, (CECBI) er heitið á verkefni sem gengur út á að kynna íslenskan saltfisk fyrir matreiðslunemum á Spáni, Ítalíu og Portúgal. Verkefnið er hluti af markaðsstarfi Seafood from Iceland. CECBI hefur verið í mótun frá árinu 2015 og er í dag orðið vel þekkt á meðal nemenda og […]

MATEY: Mikið hlegið á opnunarhátíðinni

24 09 04 Matey 0036

Í gær var haldin opnunarhátíð MATEY Seafood Festival í Sagnheimum, Safnahúsinu í Vestmannaeyjum. Viðburðurinn markaði upphaf hátíðarinnar sem fagnar íslenskum sjávarfangi og framúrskarandi matreiðslu. Í ár eru gestakokkarnir allar konur, leiðtogar í matreiðslu og koma víða að úr heiminum. Mun reynast okkur vel í markaðssetningu erlendis Frosti Gíslason, verkefnastjóri Mateyjar var ánægður með hvernig til […]

Ómótstæðilegir matseðlar á Matey

Sjávarréttahátíðin Matey hófst í gær með opnunarhátíð í Sagnheimum. Hátíðin stendur yfir fram á laugardag. Hér að neðan má kynna sér matseðlana sem verða í boði á veitingastöðunum á Matey þar sem gestakokkar koma við sögu. MATEY GOTT matseðillinn Sjáið matseðilinn á GOTT… Gerið ykkur tilbúin í einstakt matarferðalag til Mexíkó sem fer fram hér […]

Matey – Suður-Evrópskir verðlaunakokkar

Concurso Escuelas de Cocina de Bacalao de Islandia, (CECBI) er heitið á verkefni sem gengur út á að kynna íslenskan saltfisk fyrir matreiðslunemum á Spáni, Ítalíu og Portúgal. „Verkefnið er hluti af markaðsstarfi Seafood from Iceland. CECBI hefur verið í mótun frá árinu 2015 og er í dag orðið vel þekkt á meðal nemenda og […]

Frá Manchester á Matey

„Við erum spennt að fá hina hæfileikaríka matreiðslukonu Rosie May Maguire á veitingastaðinn Slippinn á Matey sjávarréttahátíðina í Eyjum.“ segir í tilkynningu frá skipuleggjendum hátíðarinnar. Þar segir jafnframt að ferðalag Rosie í gegnum matreiðsluheiminn hafi einkennst af ástríðu hennar, forvitni og hollustu við handverkið. Hún er með BA gráðu í matreiðslulist frá háskólanum í Derby […]

Ert þú tilbúin í magnaða matarupplifun?

Það gleður okkur að tilkynna að hin ótrúlega hæfileikaríka matreiðslukona Renata Zalles mun ganga til liðs við okkur í ár á Matey á veitingastaðnum Einsa kalda!  Renata sem kemur upprunalega frá Bólivíu er með alþjóðlega reynslu og er hugsjónamaðurinn á bak við veitingastaðinn STUFFED í Kaupmannahöfn sem opnar  í október á þessu ári. Þetta kemur […]

Sameinar hefðir Mexíkó og nýsköpunar

ADRIANAN CAVITA 4 Ana Lucia Alonso Cr

Við erum ákaflega spennt að fá til okkar hina mögnuðu Adriana Solis Cavida á Matey – sjávarréttahátíðina í Eyjum, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum hátíðarinnar. Matarþekking Adriönu sem kemur frá Mexíkóborg, á sér djúpar rætur í ríkum hefðum heimalands hennar. Frá unga aldri fór hún á líflega matarmarkaði San Felipe Ixtacuixtla, þar sem götu-matarfyrirtæki ömmu […]

Verðlag á matvöru lækkar milli mánaða

innkaup_kerra

Samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ hefur verðlag á matvöru lækkað frá júlímánuði samkvæmt greiningu verðlagseftirlitsins, í fyrsta sinn frá undirritun kjarasamninga. „Þessi þróun var komin vel á leið fyrir opnun nýrrar lágvöruverðsverslunar, Prís, um helgina. Verðlag í  Nettó, Kjörbúðinni og Krambúðinni hækkaði umtalsvert í júlí eins og verðlagseftirlitið benti á í nýlegri verðkönnun. Verðlag þar lækkaði hins […]

Konurnar taka yfir í Eyjum

Matey 24 Gestakokkar

Í ár verða alþjóðlegir kvenleiðtogar í matreiðslu í hlutverki gestakokka á Matey. Gestakokkarnir koma víða að. Adriana Solis Cavita – kemur frá Mexíkó og verður á veitingastaðnum Gott. Rosie May Maguire – kemur frá Bretlandi og verður á veitingastaðnum  Slippnum. Renata Zalles –  kemur frá Bólivíu og verður á veitingastaðnum Einsa kalda. Veitingastaðir, fiskframleiðendur og […]

Þess virði að missa af Herjólfsferð

Slippurinn fagnar 10 ára afmæli og bauð til afmælishátíðar í dag að því tilefni. Opið var á barinn fyrir gesti og þjónar gengu um og buðu gestum upp á frumlega smárétti sem voru hver öðrum betri. Gísli Matthías, kokkur Slippsins og eigandi, stiklaði á stóru yfir ótrúlega magnaða sögu staðarins og lýsti því þrekvirki sem […]