Eyjamenn geta Eldað rétt

Eldum Rétt

Þjónustan Eldum rétt hefur náð nokkrum vinsældum sökum þæginda fyrir upptekið fólk. Einnig eru pakkarnir fjölbreyttir og hráefni góð. Nú geta Eyjamenn einnig Eldað rétt en fyrirtækið býður nú heimsendingarþjónustu sína víðar um land og meðal annars í Eyjum. Þannig bætist enn í flóru þjónustu sem hægt er að nýta sér í Vestmannaeyjum. Þjónustan hefur […]

Covid haft mikil áhrif á nýtingu á heimsendum mat

Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs gerði á fundi fjölskyldu og tómstundaráðs í síðustu viku grein fyrir þróun heimsends matar til þjónustuþega stuðningsþjónustu og til stofnana Vestmannaeyjabæjar. Fyrir liggur mun meiri aukning á þjónustunni en áætlun gerir ráð fyrir og virðist áhrif Covid hafa fest í sessi meiri nýtingu á þessari þjónustu, fjölgun þjónustuþega og stöðugri nýtingu […]

Heimsending – samstarf hjá Kránni og Handknattleiksdeild ÍBV

Í dag, 31.október, hefjum við í handknattleiksdeildinni samstarf með Kránni sem snýr að heimsendingu á mat. Þetta verður í boði á milli klukkan 18 og 20 alla daga. Ef þú pantar fyrir 4.000 kr.- eða meira hjá Kránni getur þú fengið heimsendingu á matnum fyrir aðeins 500 kr.- sem renna beint til ÍBV og svo […]

Pastaréttur og döðlugott

11275543

MATGÆÐINGUR VIKUNNAR Í síðusta blaði skoraði Sigþóra Guðmundsdóttir á dóttur sína Guðnýju Geirsdóttur sem næsta matgæðing. Ég elda nú mjög sjaldan eftir uppskriftum og ein af fáu uppskriftunum sem ég fer eftir er sveitakjúklingurinn sem mamma setti inn. Hin uppskriftin sem ég fer eftir er pastaréttur sem ég fékk stundum sem barn. Það sem þig […]

Karrýfiskur og steiktur karfi

MATGÆÐINGUR VIKUNNAR Í síðusta blaði skoraði Ragnheiður Borgþórsdóttir á Jónu Sigríði Guðmundsdóttur sem næsta matgæðing. „Ég þakka Ragnheiði vinkonu fyrir að skora á mig. Við vinkonurnar eru miklir matgæðingar og spáum mikið í matargerð. Fiskur er vinsæll á mínu heimili og reyni ég að hafa fjölbreytileika bæði í uppskriftum og tegundum af fiski. Hér eru […]

Lágkolvetna brokkolísalat, pizza og Quinoa puffs kökur

Ég vil byrja á því að þakka Guðbjörgu áskorunina. Þar sem ég hef sjálf dregið úr kolvetnaneyslu sl. 18 mánuði ætla ég að koma með nokkrar hugmyndir í þeim dúr. Fyrst kemur brokkolí salat sem ég hef gert í mörg ár. Í upprunalegu uppskriftinni er 1 dl. sykur en ég er farin að setja sykurlaust […]

Fiskiflök með lauk og karrý og frönsk súkkulaðikaka

Í síðusta blaði skoraði Sigurgeir Jónsson á Deng sem næsta matgæðing. Hún skoraðist hins vegar undan. Við leituðum því á náðir nágranna okkar hjá KPMG, Guðbjargar Erlu Ríkharðsdóttur. Hún var ekki lengi að hrista saman dýrindis fiskrétt og einni franskri í eftirrétt. (meira…)

Nýtt tölublað Eyjafrétta er komið út

Nýtt tölublað Eyjafrétta er komið út og verður blaðið borið út til áskrifenda á morgun, en hægt er að lesa blaðið á netinu hérna. Að vanda förum við um víðan völl í þessu tölublaði og er blaðið að sjálfsögðu tileinkað Goslokunum. Það var þann 3. júlí 1973 þegar Almannavarnanefnd tilkynnti að gosinu væri lokið að […]

Kráin og Ölgerðin fagna farsælu samstarfi

Í tilefni af 12 ára farsælu samstarfsafmæli Kráarinnar og Ölgerðarinnar verður slegið upp heljarinnar veislu í Kránni um helgina. Boðið verður upp á bjór af krana á hálfvirði ásamt því að Kári kynnir nýung á matseðli, sem er tilvalin með einum köldum. „Ég er að byrja með nýjung hjá mér sem ég kalla Tríó. Ostastangir, […]

Dagskrá Sómannahelgar – Laugardagur

11.00 Dorgveiðikeppni Sjóve og Jötuns á Nausthamarsbryggju. Vegleg verðlaun: stærsti fiskur, flestir fiskar og.fl. Svali og Prins Póló fyrir þáttakendur 11.00 Ölstofa The Brothers Brewery Opin frá kl. 14-01. Sjómannalög, létt og þægileg stemming 13.00 Sjómannafjör á Vigtartorgi Séra Guðmundur Örn Jónsson blessar daginn. Kappróður, koddaslagur, tuðrukvartmíla, lokahlaup, sjómannaþraut, foosball völlur á staðnum, þurrkoddaslagur fyrir krakkana. Risa sundlaug […]