MATGÆÐINGUR VIKUNNAR Guðný Geirsdóttir ásamtGuðbjarti Sigurði Konráðssyni Í síðusta blaði skoraði Sigþóra Guðmundsdóttir á dóttur sína Guðnýju Geirsdóttur sem næsta matgæðing. Ég elda nú mjög sjaldan eftir uppskriftum og ein af fáu uppskriftunum sem ég fer eftir er sveitakjúklingurinn sem mamma setti inn. Hin uppskriftin sem ég fer eftir er pastaréttur sem ég fékk stundum sem barn. Það sem þig vantar í þennan pastarétt er: • Osta eða kjötfyllt tortellini • Hvítlaukur • Laukur • Spergilkál (brokkolí) • Paprika • Spínat (má sleppa) • Sveppir • Rifinn ostur • Rjómi • Piparostur Ég byrja á að setja pastað í pott
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.