Ómótstæðilegir matseðlar á Matey
5. september, 2024
Gestakokkarnir þrír suður á eyju. Ljósmynd/aðsend

Sjávarréttahátíðin Matey hófst í gær með opnunarhátíð í Sagnheimum. Hátíðin stendur yfir fram á laugardag. Hér að neðan má kynna sér matseðlana sem verða í boði á veitingastöðunum á Matey þar sem gestakokkar koma við sögu.

MATEY GOTT matseðillinn

Sjáið matseðilinn á GOTT… Gerið ykkur tilbúin í einstakt matarferðalag til Mexíkó sem fer fram hér í Vestmannaeyjum dagana 5.-7.september 2024.

Matreiðslumeistarinn Adriana Solis Cavita, matreiðslusnillingurinn á bak við hinn rómaða veitingastað Cavita í London, er að koma með einstök brögð sín á veitingastaðinn GOTT í tilefni af Matey Seafood Festival.

Hér er sýnishorn af matseðli hennar á GOTT yfir hátíðina

Grilluð skötuselsspjót marineruð í mexíkóskum jurtum.  Borin fram með macha sósu.

 

Aguachile de almejas

Létt marineruð lúða með brómberjasalsa.

Halibut Arbol chile, Stone Bramble Berries

 

 

Esquites con mejillones

Hefðbundinn mexíkóskur street food með blönduðum ferskum maís, ferskum osti og jurtum.

Fresh Corn Esquites, Pasilla and Coffee Mayo, Nasturthium Flowers.

 

Pescado Zarandeado

Ofnbakaður sólkoli marineraður í blönduðum mexikóskum chili, borin fram með brokkólí.

Grilled Lemon Sole Butterfly Sinaloa Style, Guajillo and Ancho chiles, Broccoli, Sourdough

 

Buñuelo

Djúpsteikt mexíkóskt sætabrauð stráð með flórsykri. Borið fram með krydduðu vanillukremi og ferskum berjum.

Sweet Crispy Fritter, Hibiscus Flowers Cream and Crowberries.

Opnunarh 24
Frá opnunarhátíð Matey í gær.

MATEY matseðill Slippsins

Vertu með okkur í matarævintýri i í Slippnum með hinni mögnuðu Rosie May Maguire á Matey Seafood Festival!

MATEY matseðill  Rosie á Slippnum er falleg blanda af íslenskum og breskum brögðum, unninn af ástríðu og nákvæmni:

 

Saltfisk & enskir baunakoddar, 16 mánaða Feykir ostur

Baccala and English Pea Fritter, Icelandic Cheese.

 

Blóðbergsgrafinn karfi, saltaður rabbabari, ostrulauf & súrur

Perch cured in Arctic Thyme, Salted Yorkshire Rhubarb, Sorrel, Oyster Leaf emulsion

 

Grillaðar skötuselskinnar, “dexter” nautafita, ristað blómkál & skarlottulaukur.

Wolffish/Monkfish cheeks cooked in Dexter beef fat, roasted cauliflower puree, Red wine and Brown butter.

 

Þorskhnakki með reyktu smjöri & quinoa

Bleikar enskar baunir & gellur

Gulrætur & sölva smjörsósa

Nýjar kartöflur, skessujurt & reykt hrogn

Steamed cod, Scrap XO, Crispy cod skin crumble, Pink Flamingo Pea stew, Carrots with Dulse, Potato salad with Cod Roe and Lovage

 

Omnom mjólkursúkkulaði, bruggmalt, bláber & beltisþari

Omnom chocolate Ganache, Chocolate Malt crumble, Roasted kelp

 

Vertu með á MATEY á  Slippnum fyrir matarupplifun sem sameinar það besta úr íslensku sjávarfangi ásamt breskri sérfræðiþekkingu Rosie í matreiðslu. Þetta er máltíð sem þú vilt ekki missa af!

 

MATEY matseðill á Einsa kalda

Taktu þátt í matarferðalagi  á Einsi Kaldi með gestakokknum Renata Zalles á Matey Seafood Festival! Matseðill Renata er stórkostlegur  samruni alþjóðlegra bragðs og íslensks sjávarfangs og býður upp á einstaka matarupplifun sem þú vilt ekki missa af.

Djúpsteiktar bacalao kökur með tómatsultu

Bomba de bacalao with tomato chutney

 

Peruvian ceviche 

Perúskt þorsks ceviche, Aji Amarillo eldpipar, hnúðkál, rófa, stökkur maís.

Cod ceviche with Aji Amarillo, kohlrabi, rutabaga, shallot and crispy corn.

 

Shrimp larb

Larb: Rækjur, hrísgrjón, kryddjurta salat, hvítkál, hrísgrjóna púður.

Sticky rice with shrimp and herb salad, pointy cabbage, rice powder. 

 

Steinbíts Moilee:  Kókos-karrý, brokkolí, bok choy, naan brauð

Wolf fish Moilee with broccoli, bok choy and Naan

Wolf fish with South Indian style coconut curry, broccoli and bok choy and  butter Naan

 

Tres Leches kaka, kóríanderfræ-ís og OmNom súkkulaði

Tres Leches with Coriander seed ice cream

Classic tres leches cake, with Coriander seed ice cream, foraged berries and Omnom Dark chocolate 

 

Komdu með okkur á Einsa Kalda fyrir einstaka matarupplifun sem sýnir alþjóðlega matreiðsluþekkingu Renata.

Bókaðu borð  og vertu með í þessum ógleymanlegu viðburði!

Hér má bóka borð á MATEY.

Matur Matey 24
Girnilegir réttir verða í boði á Matey 2024.
Facebook
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Fors 14 Tbl 2024
14. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst