Fólkið

Ég lifi og þér munuð lifa

"Þessi litla hugmynd vaknaði hjá mér þegar ég var staddur í Brandi fyrir ári síðan og hefur heldur betur orðið að skemmtilegu ævintýri," sagði...

Getum við vaxið áfram í eyjum?

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja þann 17.júlí síðastliðinn lá fyrir ósk okkar í The Brothers Brewery um byggingareit á Vigtartorgi. Niðurstaða ráðsins var...

100 ár frá komu fyrsta bílsins til Eyja

Í dag er þess minnst á Þingvöllum að í ár eru 100 ár frá því að Ísland hlaut fullveldi. En fyrir 100 árum upp...

Yfirvinnubann ljósmæðra hefur engin áhrif nema komi til forfalla

Yfirvinnubann ljósmæðra tók gildi á miðnætti og er ljóst að það mun skapa óvissu og óöryggi í samfélaginu.  Hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands hafa verið gerðar...

Öll 12 mánaða börn hafa fengið leikskólapláss

Biðlisti eftir leikskólaplássi í Vestmannaeyjum hefur sjaldan verið styttri en nú. En öll börn eldri en 11 mánaða hafa fengið úthlutað plássi. „Alls eru...

Sjúklega hlaðin pizza, þjóðhátíðarsalat og bananabrauð

Matgæðingur vikunnar er einn þeirra liða sem fylgt hafa blaði Eyjafrétta í gegnum tíðina. Stefnan er að halda honum áfram á vefnum. Síðasti matgæðingur...

Tói Vídó með mynd á ljósmyndasýningu í Berlín

Vestmannaeyjar eru ríkar af myndefni og hafa verið viðfangsefni margra fallegra ljósmynd. Það sem Eyjarnar eru einnig ríkar af eru færir áhugaljósmyndarar.  Einn þeirra er Tói Vídó. Hann hefur verið að leika sér með myndavélina í nokkur ár og hefur náð ótrúlega góðu valdi á henni. ...

Löggæslumyndavélar í miðbæinn fyrir Þjóðhátíð

Að morgni 11. júlí sl. var lögreglu tilkynnt um umferðaróhapp á gatnamótum Strandvegar og Hlíðarvegar en þarna hafði bifreið sem ekið var norður Hlíðarveg...

Lundaveiði veður

Það má með sanni segja að í sumar hafi ríkt sannkallað lundaveiði veður, en í flestum fjöllum og úteyjum í Vestmannaeyjum er einmitt besta...

Félagsmenn í Litku sýna vatnslitamyndir og olíumálverk í Einarsstofu í sumar

Litka er félag fólks á öllum aldri sem sameinast í áhuga sínum á myndlist. Félagið var stofnað árið 2009 og hefur síðan þá haldið...

Nýjasta blaðið

Júlí 2018

27. tbl. | 45. árg.
Eldri blöð

Framundan

X