Vegna slæmrar veðurspár fyrir morgundaginn verður engin sýnataka vegna COVID-19 mánudaginn 7.2.2022. Eins bendum við á að skiptiborð HSU opnar ekki fyrr en kl. 9:00 og öll almenn þjónusta mun liggja niðri til kl. 9:00.
SÍMI VAKTÞJÓNUSTU LÆKNA OG HJÚKRUNARFRÆÐINGA Á HSU ER 1700
Í NEYÐARTILVIKUM HRINGIÐ Í 112
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst