Spurningum bæjarbúa vegna Covid19 í Vestmannaeyjum svarað (myndband)
23. mars, 2020

Margar spurningar brenna á fólki í Eyjum varðandi ástandið vegna COVID-19. Til að bregðast við því bauðst Vestmannaeyingum að leggja inn spurningar í spurningabanka. Hér svar þau Páley Borgþórsdóttir, Íris Róbertsdóttir og Hjörtur Kristjánsson spurningum bæjarbúa.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst