Mark Elliða meðal þeirra glæsilegustu í nóvember

Í hverjum mánuði er hægt að greiða atkvæði um glæsilegustu mörkin í þýska handboltanum. Eyjamaðurinn síkáti Elliði Snær Viðarsson á eitt þessara marka sem hann skoraði fyrir lið sitt VFL Gummersbach gegn HSV Hamburg á dögunum. Hver sem er getur tekið þátt og kosið. Mark Elliða er númer sex á síðunni og er sem stendur […]
Frábært tækifæri fjarri örygginu heima í Vestmannaeyjum

Eyjapeyinn Elliði Snær Viðarsson gerði í síðustu viku tveggja ára samning með möguleika á framlengingu við þýska liðið Gummersbach. Elliði er 21 árs gamall línumaður sem hefur leikið allan sinn feril með ÍBV. Elliði lék sinn fyrsta leik í meistaraflokki árið 2015 og hefur um langt skeið verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands og var […]
Elliði Snær til Gummersbach

Elliði Snær Viðarsson hefur samið við þýska liðið Gummersbach sem leikur í næst efstu deild í Þýskalandi. Þetta kemur fram á Facebook-síðu ÍBV. Fyrr í sumar var Guðjón Valur Sigurðsson ráðinn þjálfari Gummerbach og vildi hann fá Elliða til liðs við sig fyrir baráttuna í vetur. Elliði er 21 árs gamall línumaður sem hefur leikið […]