Merki: Elliði Snær

Elliði inn fyrir Kára

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Portúgal í dag í undankeppni EM 2022. Þrjár breytingar eru á hópnum sem mætti...

Elliði og Kári í 21 manna HM hóp

Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir heimsmeistaramótið í Egyptalandi í handbolta í næsta mánuði. Guðmundur valdi 21 leikmann í æfingahópinn en fer með...

Mark Elliða meðal þeirra glæsilegustu í nóvember

Í hverjum mánuði er hægt að greiða atkvæði um glæsilegustu mörkin í þýska handboltanum. Eyjamaðurinn síkáti Elliði Snær Viðarsson á eitt þessara marka sem...

Frábært tækifæri fjarri örygginu heima í Vestmannaeyjum

Eyjapeyinn Elliði Snær Viðarsson gerði í síðustu viku tveggja ára samning með möguleika á framlengingu við þýska liðið Gummersbach. Elliði er 21 árs gamall...

Elliði Snær til Gummersbach

Elliði Snær Viðarsson hefur samið við þýska liðið Gummersbach sem leikur í næst efstu deild í Þýskalandi. Þetta kemur fram á Facebook-síðu...

Nýjasta blaðið

25.02.2020

04. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X