Merki: ernir

Hvernig er best að endurreisa flugsamgöngur

Flugfélagið Ernir hættir áætlunarflugi til Vestmannaeyja eftir margra ára þakkarverða þjónustu. Það eru ekki góðar fréttir fyrir samfélagið, en þær koma ekki óvart. Flug...

Flugfélagið Ernir hættir flugi til Vestmannaeyja

Flugfélagið Ernir hefur ákveðið að hætta flugi til Vestmannaeyja sökum lítillar eftirspurnar og ótryggra aðstæðna í þjóðfélaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félagið...

Flugvél snjóaði inni í Eyjum

Sá sjaldgæfi atburður átti sér stað í gær að flugvél flugfélagsins Ernis snjóaði inni á Vestmannaeyjaflugvelli. "Vélin lenti hérna í gær og þá var...

Þurftum að bregðast við breyttu farþegastreymi

Aukin ferðatíðni Herjólfs eru frábær samgöngubót fyrir Vestmannaeyjar það hefur svo sannalega sýnt sig í sumar. Hin hliðin á þessum fjölda ferða er svo...

Flug­in tíðari og vél­arn­ar stærri

Flug­ferðir til Vest­manna­eyja verða tíðari og sæta­fjöldi meiri yfir versl­un­ar­manna­helg­ina. Þetta seg­ir Ásgeir Örn Þor­steins­son, sölu- og markaðsstjóri flug­fé­lags­ins Ern­is. „Þetta verður svipað og und­an­far­in...

Ernir fækkar flugferðum til Eyja vegna erfiðrar fjárhagsstöðu

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var ný 32 farþega skrúfuþota Ernis kyrrsett vegna ógreiddra gjalda til ríkisfyrirtækisins Isavía. Hörður Guðmundsson eigandi Ernis sagði...

Nýja vélin lenti í Vestmannaeyjum í gær

Nýjasta vél í flota flugfélagsins Ernis, TF-ORI, fór í sitt fyrsta áætlunarflug til Vestmannaeyja í gær. Vélin er af gerðinni Dornier 328-100 og var fram­leidd árið 1998....

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X