Staða flugsins áhyggjuefni

„Það er auðvitað áhyggju­efni að geta ekki gengið að því að vera með fast­ar flug­ferðir til og frá Vest­manna­eyj­um,“ seg­ir Dí­ana Óskars­dótt­ir, for­stjóri Heil­brigðis­stofn­un­ar Suður­lands í samtali við Morgunblaðið, um þá ákvörðun flug­fé­lags­ins Ern­is að hætta flugi til og frá Vest­manna­eyj­um. Fé­lagið flaug sína síðustu áætl­un­ar­ferð til Eyja fyrr í sept­em­ber­mánuði. Ástæðan þar að baki […]

Hvernig er best að endurreisa flugsamgöngur

Flugfélagið Ernir hættir áætlunarflugi til Vestmannaeyja eftir margra ára þakkarverða þjónustu. Það eru ekki góðar fréttir fyrir samfélagið, en þær koma ekki óvart. Flug á markaðslegum forsendum til Vestmannaeyja er í dag erfiður rekstur. Besta leiðin til að endurreisa flugsamgöngur er að skapa eftirspurn eftir Vestmannaeyjum. Markaðssetja Vestmannaeyjar markvisst, skilgreina ferðaþjónustuna sem iðnað og tækifæri […]

Flugfélagið Ernir hættir flugi til Vestmannaeyja

Flugfélagið Ernir hefur ákveðið að hætta flugi til Vestmannaeyja sökum lítillar eftirspurnar og ótryggra aðstæðna í þjóðfélaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi frá sér rétt í þessu. Telja stjórnendur félagsins ekki ráðlagt að halda inn í veturinn að óbreyttu. Félagið er í stakk búið til að hefja flug aftur til Eyja án […]

Flugvél snjóaði inni í Eyjum

Sá sjaldgæfi atburður átti sér stað í gær að flugvél flugfélagsins Ernis snjóaði inni á Vestmannaeyjaflugvelli. “Vélin lenti hérna í gær og þá var bara að byrja að snjóa það þyngdist það hratt að ekki var hægt að koma henni á loft aftur. Þetta er í annað skiptið sem þetta gerist síðan ég byrjaði hérna […]

Þurftum að bregðast við breyttu farþegastreymi

Aukin ferðatíðni Herjólfs eru frábær samgöngubót fyrir Vestmannaeyjar það hefur svo sannalega sýnt sig í sumar. Hin hliðin á þessum fjölda ferða er svo minni nýting á flugsamgöngum. Frá og með 1. september mun flugfélagið fækka ferðum sínum niður í tíu ferðir í viku. „Flogið verður alla daga nema laugardaga og verða tvær ferðir mánudaga, miðvikudaga, […]

Flug­in tíðari og vél­arn­ar stærri

Flug­ferðir til Vest­manna­eyja verða tíðari og sæta­fjöldi meiri yfir versl­un­ar­manna­helg­ina. Þetta seg­ir Ásgeir Örn Þor­steins­son, sölu- og markaðsstjóri flug­fé­lags­ins Ern­is. „Þetta verður svipað og und­an­far­in ár. Við verðum með fjölda ferða alla helg­ina. Stærsti dag­ur­inn er á mánu­dag­inn þegar við fljúg­um al­veg frá klukk­an sjö um morg­un­inn og fram á kvöld,“ seg­ir Ásgeir. „Það eru […]

Ernir fækkar flugferðum til Eyja vegna erfiðrar fjárhagsstöðu

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var ný 32 farþega skrúfuþota Ernis kyrrsett vegna ógreiddra gjalda til ríkisfyrirtækisins Isavía. Hörður Guðmundsson eigandi Ernis sagði í samtali við Eyjafréttir að kyrrsetningin hafi komið á mjög viðkvæmum tíma og að fjárhagsstaða félagsins væri þung og verið væri að bregðast við því með fækkun ferða. „Fjárhagsstaða félagsins er […]

Nýja vélin lenti í Vestmannaeyjum í gær

Nýjasta vél í flota flugfélagsins Ernis, TF-ORI, fór í sitt fyrsta áætlunarflug til Vestmannaeyja í gær. Vélin er af gerðinni Dornier 328-100 og var fram­leidd árið 1998. Glæsileg viðbót hjá Erni sem mun koma sér vel í flugi sínu til Vestmannaeyja. Bæjarstjórinn okkar Íris Róbertsdóttir tók á móti flugvélinni og færði starfsfólki um borð í vélinni blóm. Ljósmyndari […]