Eygló ehf opnar fyrir sölu inn á ljósleiðaranet sitt

Eygló ehf, hefur sent þeim fjarskiptafélögum á heildsölumarkaði sem óskað hafa eftir því að fá að selja inn á kerfi félagsins, fyrsta listann yfir þau heimili í Vestmannaeyjum sem eru klár í að tengjast ljósleiðarakerfi Eyglóar. Það eru Dverghamar 15 – 41 sem koma fyrst inn á kerfið. Eygló ehf. mun reka ljósleiðarann sjálfan sem […]
Tenging við ljósleiðara án endurgjalds

Lagðar voru fyrir bæjarráð í liðinni viku tvær fundargerði stjórnar Eyglóar ehf., sem annast ljósleiðaravæðingu í Vestmannaeyjum. Annars vegar fundargerð stjórnarfundar sem haldinn var 3. mars sl. og hins vegar fundargerð stjórnarfundar sem haldinn var 6. apríl sl. Bæjarráð lýsir í niðurstöðu um málið ánægju með þá ákvörðun að tenging við ljósleiðara verði íbúum Vestmannaeyja […]