Öldrunarþjónusta heldur áfram að rúlla

Sólrún Erla Gunnarsdóttir deildarstjóri öldrunarþjónustu Vestmannaeyjabæjar mætti á fund Fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær til að segja frá verkefninu “Út í sumar” sem og öðrum verkefnum sem hún er að vinna að og tengist öldrunarmálum. Öldrunarþjónusta Vestmannaeyjabæjar heldur áfram að rúlla þessar vikurnar þrátt fyrir veiruógnina sem vofir yfir. Stuðningsþjónustan hefur haldið sínu striki að […]
Íþrótta- og tómstundastyrkir til lágtekjuheimila vegna COVID-19

Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs á þriðjudag var m.a. kynntur íþrótta- og tómstundastyrkir til lágtekjuheimila vegna COVID-19. „Í fjáraukalögum ríkisins árið 2020 var samþykkt 600 m.kr. framlag til sveitarfélaga í því skyni að gera þeim kleift að veita styrki til tekjulágra heimila þannig að öll börn geti óháð efnahag stundað íþróttir og aðrar tómstundir. Félagsmálaráðuneytið […]
Fylgst er vel með félagslegum- og fjárhagslegum áhrifum vegna kórónuveirunnar

Á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni gerði framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs grein fyrir stöðu og viðbrögðum vegna COVID-19 á helstu stofnunum sem heyra undir ráðið. Ljóst er að miðað við stöðuna í dag búum við enn við hættu vegna kórónuveirunnar og mikilvægt að gætt sé vel að öllum smitvörnum og öllum fyrirmælum fylgt eftir. […]
Áfengisneysla í 10. bekk langt undir landsmeðaltali

Guðrún Jónsdóttir yfirfélagsráðgjafi kynnti niðurstöður könnunar Rannsóknar & Greiningar á nemendum í 8., 9. og 10. bekk í febrúar 2020 á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær. Meðal þess sem þar kemur fram er að áfengis og tóbaksneysla í 10. bekk í Vestmannaeyjum er langt undir því sem gerist á landinu öllu. Vímuefnaneysla í 10. […]
Um 70 fjölskyldur þiggja fjárhagsaðstoð

Yfirfélagsráðgjafi gerði grein fyrir samantekt um fjárhagsaðstoð ársins 2019 ásamt samanburði við fyrri ár á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni. Fram kom hjá yfirfélagsráðgjafa að fjöldi þeirra sem hafa þegið fjárhagsaðstoð hefur verið nokkuð stöðugur undanfarin þrjú ár eða í kringum 70 fjölskyldur á ársgrundvelli. Heildarupphæð greiddrar fjárhagsaðstoðar hefur einnig lítið breyst. Langflestir fá […]
Staða og viðbrögð vegna útbreiðslu Covid-19

Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyjabæjar fundaði í gær til umræðu voru viðbrögð vegna COVID-19 faraldursins. Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs og deildarstjóri öldrunarþjónustu fóru yfir stöðu og viðbrögð vegna útbreiðslu Covid-19 í sveitarfélaginu. Áherslan í upphafi var að verja viðkvæma hópa eins og á Hraunbúðum, fatlað fólk og viðkvæma hópa félagsþjónustunnar. Á Hraunbúðum var hjúkrunarheimilinu lokað 8. […]
Dásamlegar stundir með einstökum börnum

Talsverð vöntun er á stuðningsfjölskyldum fyrir börn með fötlunargreiningu. Sigurlaug Vilbergsdóttir, ráðgjafarþroskaþjálfi, sér um þessi mál hjá bænum. „Við höfum auglýst talsvert, en viðbrögð hafa verið lítil,“ segir Sigurlaug. Svigrúm fyrir allskyns vinnutíma Að vera stuðningsfjölskylda eða -foreldri þýðir að barn er tekið til dvalar á heimili stuðningsaðila, með það að markmiði að styðja foreldra […]
Fíkniefnin eru enn til staðar, hafa færst í harðari efni

ÚRKLIPPAN / 21 ári seinna Jón Pétursson framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs segir hafa orðið breytingar frá þessum tíma. Fíkniefnin eru sem áður enn til staðar en eru að færast meira yfir í harðari efni. Sem fyrr eru alltaf ákveðnir aðilar í neyslu og sölu sem lögreglan þekkir vel til og er að takast á við. […]
Helstu verkefni Fjölskyldu- og tómstundaráðs á árinu

Nú er árið 2019 senn á enda og því vert að fara yfir hver helstu verkefni Fjölskyldu- og tómstundaráðs hafa verið á árinu. Til að byrja með er gott að fara yfir hvaða breytingar urðu frá og með síðustu áramótum. Þá var sett inn aukið fjármagn til þess að efla bakvaktir barnaverndar í Vestmannaeyjum. Staða […]
Framhald á aukinni ferðaþjónusta við fatlað fólk

Fjölskyldu og tómstundaráð ræddi á síðasta fundi sínum aukna ferðaþjónusta við fatlað fólk um kvöld og helgar – framhald af ákvörðun ráðsins frá 219. fundi frá 26. nóvember 2018 Í niðurstöðu ráðsins segir Við gerð fjárhagsáætlunar 2019 var tekin sú ákvörðun til eins árs að bjóða upp á viðbótarþjónustu í formi niðurgreiðslu á leigubílaþjónustu sem […]