Merki: Fjölskyldu- og tómstundaráð

SB heilsa tekur við heimsenda matnum hjá bænum

Nýverið óskaði Vestmannaeyjabær eftir samstarfsaðila til að annast matargerð/matreiðslu, pökkun, dreifingu og framreiðslu á heimsendum mat til þjónustuþega stuðningsþjónustu og til stofnana Vestmannaeyjabæjar. Á fundi...

Aðgengismál fatlaðs fólks

Aðgengismál fatlaðs fólks og staðan á framkvæmdum í þeim efnum sem stefnt var að í sumar voru til umræðu á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs...

Margar íbúðir í almenna félagslega íbúðakerfinu óhentugar

Umræður um félagslega íbúðakerfið og drög að nýjum og samþættum reglum um félagslegar íbúðir á vegum Vestmannaeyjabæjar voru meðal þess sem rætt var á...

Veruleg hækkun á leiguverði til Vestmannaeyjabæjar

Umræður um framtíð Sambýlisins við Vestmannabrautar 58b fóru fram á fundi fjölskyldu og tómstundaráðs í vikunni. Það er Brynja - hússjóður sem á húsnæðið...

Íþrótta- og tómstundastyrkir til lágtekjuheimila vegna COVID-19

Fjölskyldu- og tómstundaráð fundaði í vikunni. Fyrir ráðinu lágu drög að reglum Vestmannaeyjabæjar um íþrótta- og tómstundastyrki vegna sérstaks framlags ríkissjóðs vegna Covid-19 faraldursins....

Auglýst verður leiga á líkamsræktarsalnum

Á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni var framhald af 4. máli 251. fundar fjölskyldu- og tómstundaráðs frá 29. september 2020. Þar óskaði Líkamsræktarstöðin...

Öldrunarþjónusta heldur áfram að rúlla

Sólrún Erla Gunnarsdóttir deildarstjóri öldrunarþjónustu Vestmannaeyjabæjar mætti á fund Fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær til að segja frá verkefninu "Út í sumar" sem og...

Íþrótta- og tómstundastyrkir til lágtekjuheimila vegna COVID-19

Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs á þriðjudag var m.a. kynntur íþrótta- og tómstundastyrkir til lágtekjuheimila vegna COVID-19. „Í fjáraukalögum ríkisins árið 2020 var samþykkt 600...

Fylgst er vel með félagslegum- og fjárhagslegum áhrifum vegna kórónuveirunnar

Á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni gerði framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs grein fyrir stöðu og viðbrögðum vegna COVID-19 á helstu stofnunum sem heyra...

Áfengisneysla í 10. bekk langt undir landsmeðaltali

Guðrún Jónsdóttir yfirfélagsráðgjafi kynnti niðurstöður könnunar Rannsóknar & Greiningar á nemendum í 8., 9. og 10. bekk í febrúar 2020 á fundi fjölskyldu- og...

Um 70 fjölskyldur þiggja fjárhagsaðstoð

Yfirfélagsráðgjafi gerði grein fyrir samantekt um fjárhagsaðstoð ársins 2019 ásamt samanburði við fyrri ár á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni. Fram kom hjá...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X