Merki: Fjölskyldu- og tómstundaráð
Kostnaðar vegna framfærsluaðstoðar lækkaði um 39%
Staða fjárhagsaðstoðar Vestmannaeyjabæjar var til umræðu á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni. Silja Rós Guðjónsdóttir umsjónarfélagsráðgjafi gerði grein fyrir stöðu fjárhagsaðstoðar árið 2022.
Kostnaðar...
30 flóttamenn á leið til Eyja
Móttaka flóttafólks var til umræðu á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni sem leið. Fyrir liggja drög að samningi frá Vinnumálastofnun um þjónustu við...
Barnaverndarmál með breyttu sniði
Barnaverndarlög og ný skipan barnaverndarmála hjá sveitarfélögum voru til umræðu á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs á dögunum.
Barnaverndarmál eru sem fyrr á ábyrgð sveitarfélagsins en...
Leikvellir við Áshamar og Hrauntún
Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fór á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs yfir stöðu endurbóta og uppbyggingu á leikvöllum á fyrirfram gefnum svæðum sem skilgreind eru...
Fimm skipuð í starfshóp vegna sköpunarhúss
Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja skipaði á fundi sínum í vikunni í starfshóp vegna sköpunarhúss. Ráðið skipar Gísla Stefánsson, Hildi Rún Róbertsdóttur, Hebu Rún Þórðardóttur,...
Leita allra leiða til að auka þátttöku ungmenna í félagsstarfi
Félagsmiðstöðin Strandvegi 50 var til umræðu á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni sem leið. Forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar kynnti starfsemi vetrarins. Félagsmiðstöðvar eru mikilvægur þáttur...
Endurmat á starfsemi Kjarnans
Kjarninn, Strandvegi 26 var til umræðu á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni. Framkvæmdastjóri kynnti stöðu mála í Kjarnanum Strandvegi 26. Nýjar aðstæður og...
Búið að virkja starfshóp um móttöku flóttafólks
Móttaka flóttafólks var til umræðu á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær. Framkvæmdastjóri sviðs upplýsir um stöðu verkefnisins. Búið er að virkja starfshóp á...
Harma að Vestmannaeyjabær hafi ekki fest kaup á gamla sambýlinu
Félagslegar leiguíbúðir Vestmannaeyjabæjar voru til umræðu á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs en ráðið fjallaði síðast um félagslegar leiguíbúðir Vestmannaeyjabæjar á 267. fundi sínum þann...
Höfnuðu ósk um að ræða stöðu gamla sambýlisins
Fulltrúar sjálfstæðisflokksins í Fjölskyldu- og tómstundaráð lögðu fram tillögu á fundi ráðsins um breytingu á dagskrá fundarins. Óskuðu þau eftir að umræða um stöðu gamla...
Samþætt þjónusta í þágu farsældar barna
Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs kynnti á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs, innleiðingu á lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna og stöðu mála hjá...