Merki: Fjölskyldu- og tómstundaráð

Endurmat á starfsemi Kjarnans

Kjarninn, Strandvegi 26 var til umræðu á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni. Framkvæmdastjóri kynnti stöðu mála í Kjarnanum Strandvegi 26. Nýjar aðstæður og...

Búið að virkja starfshóp um móttöku flóttafólks

Móttaka flóttafólks var til umræðu á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær. Framkvæmdastjóri sviðs upplýsir um stöðu verkefnisins. Búið er að virkja starfshóp á...

Harma að Vestmannaeyjabær hafi ekki fest kaup á gamla sambýlinu

Félagslegar leiguíbúðir Vestmannaeyjabæjar voru til umræðu á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs en ráðið fjallaði síðast um félagslegar leiguíbúðir Vestmannaeyjabæjar á 267. fundi sínum þann...

Höfnuðu ósk um að ræða stöðu gamla sambýlisins

Fulltrúar sjálfstæðisflokksins í Fjölskyldu- og tómstundaráð lögðu fram tillögu á fundi ráðsins um breytingu á dagskrá fundarins. Óskuðu þau eftir að umræða um stöðu gamla...

Samþætt þjónusta í þágu farsældar barna

Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs kynnti á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs, innleiðingu á lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna og stöðu mála hjá...

Upplýsingum um rekstur aðildarfélaganna vantar í vinnu við framtíðarskipulag

Framtíðarskipulag og uppbygging íþróttamála í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi fjölskyldu og tómstundaráðs í gær. Hér er rakinn ferill málsins. Á 3095. fundi...

Bíða með þátttöku í húsnæðissjálfseignarstofnun

Á fundi stjórnar Samband íslenskra sveitarfélaga sem haldinn var 24. september sl., var fjallað um verkefni sem snúa að uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni. Fjölskyldu-...

Vilja hækka frístundastyrk í 50.000 kr.

Frístundastyrkur var til umræðu á fundi fræðsluráðs sem fram fór í gær. Vestmannaeyjabær styrkir tómstundaiðkun allra barna á aldrinum 2 - 18 ára. Markmið...

Vestmannaeyjabær þátttakandi í verkefninu Sigurhæðir

Yfirfélagsráðgjafi lagði til á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í síðustu viku að Vestmannaeyjabær taki þátt í og verði samstarfsaðili Soroptimistaklúbbs Suðurlands að verkefninu Sigurhæðir....

Dungeons og Dragons, Félóklúbburinn og listaklúbbur

Forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar kynnti starfsemi vetrarins á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni. Félagsmiðstöðvar eru mikilvægur þáttur í lífi barna og unglinga og gegna því...

Dagdvalarrýmum fjölgar

Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fór yfir stöðu dagdvalar aldraðra á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær. Dagdvöl aldraðra er stuðningsúrræði fyrir aldrað fólk sem býr...

Nýjasta blaðið

11.08.2022

14. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X