Fyrir fundi fjölskyldu og tómstundaráðs lá beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta 2024.
Í niðurstöðu um málið kemur fram að Vestmannaeyjabær hefur átt gott samstarf við Stígamót í gegnum árin. Fjölskyldu- og tómstundaráð samþykkir að verða við ósk stígamótua um styrktarframlag frá Vestmannaeyjabæ upp á 100.000 kr.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst