Merki: Fjölskyldu- og tómstundaráð

Nýtt verklag vegna gruns um ofbeldi, vanrækslu eða áhættuhegðun barna

Yfirfélagsráðgjafi Vestmannaeyjabæjar kynnti á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í liðinni viku nýtt verklag vegna gruns um ofbeldi, vanrækslu eða áhættuhegðun barna. Verklagið er hliðarafurð...

Til skoðunar að aðstaða dagdvalar verði flutt frá Hraunbúðum

Öldrunarþjónusta Vestmannaeyjabæjar var til umræðu á fundi fjölskyldu og tómstundaráðs í síðustu viku. Framkvæmdastjóri sviðs fór yfir þjónustu málaflokks aldraðra m.a. í kjölfar þess...

Framtíðarskipulag og uppbygging íþróttamála í Vestmannaeyjum

Á 1545. fundi Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var staðfestur vilji Fjölskyldu- og tómstundaráðs frá 25. mars 2019 að stofna starfshóp, með aðkomu ÍBV Héraðssambands, til að...

Laun í vinnuskólanum hækka um 7,1%

Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs kynnti fyrirkomulag Vinnuskólans fyrir sumarið 2021 á fundi fjölskyldu- og tómstundaráð. Boðið er upp á vinnuskóla fyrir börn fædd 2005...

Mikil aukning í fjárhagsaðstoð

Upplýsingar um stöðu fjárhagsaðstoðar hjá Vestmannaeyjabæ var til umræðu á fundi fjölskyldu og tómstundarráðs í vikunni. Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs og yfirfélagsráðgjafi fóru yfir...

Verkinu gæti verið lokið mánaðarmótin maí/júní

Staða framkvæmda og úthlutun á þjónustuíbúðum fatlaðs fólks við Strandvegi 26 var til umræðu á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni. Vestmannaeyjabær hefur úthlutað...

Styrkja Kvennaathvarfið um 80 þúsund

Fyrir fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í síðustu viku lá fyrir umsókn um rekstrarstyrk fyrir árð 2021 frá Kvennaathvarfinu. Athvarfið óskaði eftir rekstrarstyrk fyrir árið...

Nýjar reglur um félagslega leiguíbúðir

Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fór ítarlega yfir nýjar reglur um félagslega leiguíbúðir á vegum Vestmannaeyjabæjar á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni sem leið....

Covid-19 jók álagið á stuðningsþjónustu

Upplýsingar og yfirlit yfir umfang stuðningsþjónustu (félagslegar heimaþjónustu) á árinu 2020 var til umræðu á fundi fjölskyldu og tómstundaráðs í síðustu viku. Kolbrún Anna...

Mikil aukning í nýtingu frístundastyrkjar

Upplýsingar um nýtingu frístundastyrkjar ársins 2020 voru lagðar fyrir fund Fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær. Árið 2020 voru alls 600 börn og ungmenni í...

Hressó áfram í Íþróttamiðstöðinni

Á fundi fjölskyld- og tómstundaráðs í gær var meðal annars farið yfir tilboð á leigu á líkamsræktarsal Íþróttamiðstöðvar. Alls bárust þrjú tilboð; GYM heilsa, bræðurnir...

Nýjasta blaðið

01.12.2021

22. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X