Forsýning á nýju myndbandi Foreign Monkeys á föstudag

Á dögunum tók Foreign Monkeys upp myndband við lag sitt Return sem kom út á samnefndir breiðskífu í apríl sl. Myndbandið er í nokkuð villtum stíl með súrum húmor og hafa þeir sem að verkinu komu séð samnefndnara með myndbandinu og sjónvarpsþátttaröðinni Office með Ricky Gervais. Föstudagskvöldið 8. nóvember nk. kl. 21.00 mun fara fram […]

Foreign Monkeys snúa aftur

Önnur plata Eyjasveitarinnar Foreign Monkeys kom út í dag 10 árum upp á dag frá útgáfu fyrri plötu þeirra. Platan sem ber hið mjög svo viðeigandi nafn, Return, kom út á helstu tónlistarveitum í nótt, þ.á.m. Spotify. Platan hefur einnig verið pressuð á vinyl og má nálgast eintök af henni með að fara inn á heimasíðu […]

Nýtt lag frá Foreign Monkeys komið á netið

Foreign Monkeys hefja kynningarvinnu við væntanlega plötu með hvelli. Lagið Won’t Confess er komið í útvarpsspilun og á Spotify ásamt því að drengirnir hafa sent frá sér myndband við lagið sem má finna á facebook og youtube síðum sveitarinnar. Lagið er sjálfstætt framhald lagsins Million sem er að finna á fyrstu plötu sveitarinnar π(Pi) en […]

Fyrsta plata Foreign Monkeys í 10 ár

Foreign Monkeys sendir frá sér sína aðra breiðskífu, Return, 2. apríl nk. Er þetta fyrsta útgáfa hljómsveitarinnar í 10 ár en fyrsta plata sveitarinnar Pí (π) kom einmitt út í apríl 2009. Sveitin hóf gerð nýju Return árið 2011 og kláraði hana að mestu árið 2012. Sveitin fór svo í dvala en vaknaði úr honum […]