Merki: Foreign Monkeys

Blómlegt rokk í Eyjum

Rokkarinn Arnar Júlíusson setti saman þessa áugaverðu samantekt um starfandi rokkhljómsveitir í Vestmannaeyjum sem hann birti á facebook. Okkur fanst þessi samantekt eiga erindi...

Foreign Monkeys afkastamiklir – Breiðskífa væntanleg

Árið 2022 hefur verið nokkuð viðburðaríkt hjá eyjasveitinni Foreign Monkeys. Sveitin sem samanstendur af þeim Gísla Stefánssyni, Boga Ágústi Rúnarssyni og Víði Heiðdal Nenonen...

Nýtt sjóðheitt lag frá Foreign Monkeys

Í dag, föstudaginn 12. ágúst, kemur út nýtt lag með Foreign Monkeys og nefnist það FEEL GOOD. Lagið er að finna á Spotify og...

Foreign Monkeys, Molda, Merkúr og False Majesty á Háaloftinu í kvöld

Efnt verður til sannkallaðrar rokkveislu á Háaloftinu í kvöld, síðasta vetrardag 20. apríl kl. 20:30 þegar rokksveitir eyjanna Foreign Monkeys, Molda, Merkúr og False...

Glæsilegir tónleikar í kvöld

Í kvöld fara fram tónleikar í Höllinni til styrktar Krabbavarnar í Vestmannaeyjum. Húsið opnar 19:30 en tónleikarnir hefjast klukkan 20:00. Meðal þeirra sem koma...

Myndband við Those That Suffer komið út

Foreign Monkeys hafa sent frá sér tónlistarmyndband við sitt nýjasta lag, Those That Suffer, en það kom út fyrir tveimur vikum síðan. Myndbandið geymir ferðasöguna...

Nýtt lag frá Foreign Monkeys

Foreign Monkeys hafa sent frá sér nýtt lag sem ber nafnið Those That Suffer og er það að finna á Spotify og öðrum helstu...

Vestmannaeyjar

Það er alltaf gaman að því þegar tónlistarperlum okkar Eyjamanna er gert hátt undir höfði. Athafnamaðurinn Magnús Bragason á frumkvæði af þessari skemmtilegu útsetningu...

Foreign Monkeys með tónleika á Háaloftinu á föstudagskvöld

Foreign Monkeys munu halda tónleika föstudagskvöldið nk. 29. nóvember á Háaloftinu. Sveitin mun flytja lög af nýrri plötu ásamt eldri slögurum og án nokkurs...

Foreign Monkeys senda frá sér nýtt myndband

Í morgun kom út á helstu miðlum nýtt myndaband við lag Foreign Monkeys, Return. Aðalleikari myndbandsins er rafvirkinn og “method” leikarinn Hreggviður Óli Ingibergsson. Hreggviður...

Forsýning á nýju myndbandi Foreign Monkeys á föstudag

Á dögunum tók Foreign Monkeys upp myndband við lag sitt Return sem kom út á samnefndir breiðskífu í apríl sl. Myndbandið er í nokkuð villtum...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X