Merki: Fótbolti

Birkir Kristins, Bjarnólfur og Tryggvi Guðmunds rífa fram skóna

Tökur á nýrri þáttaröð sem sýnd verður á Stöð 2 og ber heitið Framlengingin hefjast næstkomandi fimmtudag. Í þáttunum Framlengingin ferðast margir af þekktustu...

ÍBV tekur á móti Tindastól í dag

ÍBV tekur á móti liði Tindastóls í Mjólkurbikar karla klukkan 18.00 á Hásteinsvelli í dag. Eyjamenn tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitum með 1-5...

Herrakvöld knattspyrnudeildar ÍBV annaðkvöld

Þá er loksins komið að alvöru herrakvöldi! segir í tilkynningu frá ÍBV. Veislustjóri verður enginn annar en Gummi Ben sem mun gleðja okkur með...

Frítt á völlinn í dag, ÍBV-Þróttur

Í dag klukkan 16.00 mætast á Hásteinsvelli  ÍBV og Þróttur í fyrsta leik sumarsins í  Pepsí Max deild kvenna. Þar sem tímar hafa verið...

Karlalið ÍBV áfram í bikarnum – Gary Martin með þrennu

Í dag léku Eyjamenn við Grindvíkinga í bikarkeppninni. Leikurinn fór fram í Grindavík og var talsverð spenna fyrir leiknum enda liðunum báðum spáð velgengni...

Fjölmennasta TM-mót til þessa hefst á morgun

Keppni á TM-mótinu hefst í fyrramálið en dagskrá mótsins hefst þó í dag með bátsferðum og fleiru. TM-mótið hefur verið haldið árlega í Vestmannaeyjum...

Leikmannakynning ÍBV

Leikmannakynning ÍBV fer fram í Akóges á morgun, fimmtudag. Húsið opnar 20.00 og er frítt inn. Bar á staðnum. Gríðarleg tilhlökkun er hjá ÍBV fyrir...

ÍBV-KFS klukkan 15:00

Það verður sannkallaður nágrannasalagur þegar ÍBV mætir KFS í æfingaleik á Hásteinsvelli klukkan 15:00 í dag.

ÍBV – Augnablik í fyrsta leik sumarsins á Hásteinsvelli í dag

Kvennalið ÍBV undirbýr sig nú fyrir komandi tímabil í efstu deid og mætir liði Augnabliks á Hásteinsvelli í dag. Leikurinn hefst klukkan 12:00 og...

Æfingaleikur á skaganum

Karlalið ÍBV sækir ÍA heim á Akranes í dag og hefst leikurinn kl. 17.00 á Norðurálsvellinum. ÍA leikur í efstu deild komandi tímabil en...

Stelpurnar hefja leik 13. júní og strákarnir viku seinna

KSÍ hefur endurraðað mótum sumarsins og birt ný drög að leikjaniðurröðun sumarsins á vef KSÍ. Upphaf móta miðast við að staðan í þjóðfélaginu verði...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X