Merki: Fótbolti

ÍBV mætir Val í Mjólkurbikar kvenna

ÍBV stelpur heimsækja Val á Hlíðarenda í dag í Mjólkurbikarnum. Ljóst er að um krefjandi verkefni er að ræða hjá stelpunum því Valsarar sitja...

Gary Mart­in biðst af­sök­un­ar

Mikið hefur verið rætt á samfélgasmiðlum um þriðja mark ÍBV í 2-4 sigri liðsins gegn Leikni í gær. Það var sókn­ar­maður­inn Gary Mart­in sem...

Fóru í Landeyjahöfn á tuðrum

Karlalið ÍBV í fótbolta mætir Leikni klukkan 18:00 í dag. Þar sem Herjólfur siglir ekki milli Lands og Eyja vegna verkfalls undirmanna á Herjólfi...

ÍBV heimsækir KA í Mjólkurbikarnum

Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikars karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Leikirnir fara fram 30. og 31. júlí. Leikirnir Fram...

Eyjalið Gunnars Heiðars lagði FC Ísland (myndir)

Kempuliðið FC Ísland spilaði sinn fyrsta leikinn sinn í Vestmannaeyjum í gær og skemmst er frá því að segja að liðið mætti ofjörlum sínum...

Fjölmennt Orkumót farið af stað

Orkumótið hófst í morgun en þar keppa drengir á aldrinum 9-10 ára. "Þátttakan á mótinu í ár er góð en það verða 104 lið...

ÍBV áfram í bikarnum

ÍBV lagði lið Tindastóls á Hásteinsvelli í Mjólkurbikarnum í kvöld. Jón Ingason skoraði fyrsta mark ÍBV snemma leiks og þannig var staðan í hálfleik...

Nýjasta blaðið

1.07.2020

13. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X