Merki: Fótbolti

Herrakvöldi knattspyrnudeildar ÍBV í kvöld

Það verður sannkallað stuð á Herrakvöldi ÍBV knattspyrnu sem fram fer í Höllinni í kvöld. Útvarpsmaðurinn og lýsandinn Rikki G verður veislustjóri og Júníus...

Hanna Kallmaier framlengir við ÍBV

Hanna Kallmaier mun leika með ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna á næstu leiktíð en hún hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum...

Penninn á lofti hjá stelpunum

Átta ungar og efnilegar knattspyrnukonur skrifuðu undir samning við ÍBV í vikunni sem leið. Þessar stelpur hafa komið upp alla yngri flokka ÍBV og...

Hermann Hreiðarsson næsti þjálfari meistaraflokks karla

Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla. Hemma þarf vart að kynna, enda þjálfað liðið áður ásamt því að spila fjölda...

Helgi Sig kveður ÍBV

Eftir tvö ár sem þjálfari meistaraflokks karla hjá ÍBV hefur Helgi Sigurðsson óskað eftir að hætta með liðið eftir yfirstandandi keppnistímabil. Fram kemur í...

Sigur á heimavelli

Kvennalið ÍBV í Pepsi-Max deildinni fór með 3-1 sigur gegn Stjörnunni á Hásteinsvelli fyrr í kvöld. Um er að ræða 16. umferð deildarinnar. Þóra Björg...

ÍBV – Stjarnan í dag

Kvennalið ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn á Hásteinsvelli í dag í Pepsí max deild kvenna. Stjarnan situr í fimmta sæti deildarinnar með 23 stig...

Stelpurnar fara á Selfoss

Selfoss og ÍBV mætast í dag Pepsí Max deild kvenna leikið verður á Jáverks-vellinum á Selfossi og hefst leikurinn klukkan 18.00. Selfoss liðið er...

ÍBV liðið í sóttkví, fjórir smitaðir

Tveimur næstu leikjum ÍBV í Lengjudeild karla verður frestað eftir að fjórir lykilmenn liðsins greindust með Covid. Það eru grunsemdir um að fleiri í...

Stelpurnar taka á móti botnliðinu

Eyjastelpur mæta Keflavík í dag klukkan 18.00 á Hásteinsvelli. ÍBV er í sjötta sæti Pepsí Max deildarinnar með 16 stig en lið Keflavíkur situr...

Mæta Kórdrengjum á Domusnovavellinum

ÍBV strákarnir leika kl. 16.00 í dag mikilvægan leik gegn Kórdrengjum á Domusnovavellinum í Breiðholti. Um miðjan dag í gær var orðið orðið uppselt...

Nýjasta blaðið

18.11.2021

21. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X