Andri og Jeffsy stýra ÍBV út tímabilið

Knattspyrnuráð karla hefur gert samkomulag við Ian Jeffs og Andra Ólafs um að stýra liðinu út tímabilið. Báðir eru þeir öllu ÍBV fólki af góðu kunnir og stýrðu liðinu í síðasta leik. Ian Jeffs verður áfram aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins og fær frí frá ÍBV til að fara í landsliðsverkefni um mánaðarmótin ágúst/september. Skarast það við […]

Cloé og Clara tryggðu stelpunum fyrstu stigin

ÍBV sótti heim Keflavík heim í leik í annarri umferð Pepsi Max-deild kvenna í gærkvöldi. Liðin skiptust á að sækja og fengu bæði ágætis færi. Hvorugu liðinu tókst þó að skora í fyrri hálfleik. Það var svo eftir tíu mínútna leik í síðari hálfleik að Cloé Lacasse kom ÍBV yfir eftir laglegan einleik. Tók þá […]

Átta leikmenn ÍBV á æfingum í yngri landsliðunum

Þeir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen landsliðsþjálfarar U-21 í knattspyrnu Völdu þá Felix Örn Friðriksson og Sigurð Arnar Magnússon á æfingar sínar sem fram fóru síðustu helgi. Felix Örn kom aftur til ÍBV í desember eftir að hafa verið á láni hjá danska félaginu Velje en Sigurður Arnar átti mjög gott tímabil með […]

Heimir tekur við Al Arabi

Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verður þjálfari Al Arabi liðsins í Katar. Liðið tilkynnti þetta á Twitter í dag. Heimir gerði tveggja og hálfs árs samning við félagið sem er í 6. sæti katörsku deildarinnar sem stendur. Á föstudag var greint frá því í fjölmiðlum í Katar að Heimir væri líklegur kandidat […]

Einn sigur í æfingaleikjum helgarinnar

Um helgina léku meistaraflokkar ÍBV, karla og kvenna í knattspyrnu, sitthvora tvo æfingaleikina, bæði lið undir stjórn nýs þjálfara. Það er nú reyndar erfitt að halda því fram að Jón Óli Daníelsson sé nýr þjálfari kvennaliðs ÍBV en hann tekur við því að nýju eftir fjögurra ára fjarveru sem aðalþjálfari liðsins. Stelpurnar léku fyrri leikinn […]

Sigurður Arnar skrifaði undir hjá ÍBV

Sigurður Arnar Magnússon skrifaði undir nýjan samning hjá ÍBV íþróttafélagi og gildir hann út árið 2020. Sigurður kom sterkur inn í lið ÍBV síðasta sumar og er einn af efnilegri fótboltapeyjum félagsins og hlaut Fréttabikarinn 2018 á lokahófi ÍBV eftir síðasta tímabil. Næsta verkefni hans er með U21 landsliði Íslands. Hann er á leiðinni með […]

Halldór Páll hefur fengið samningi sínum rift

Halldór Páll Geirsson, markvörður meistaraflokks ÍBV í knattspyrnu hefur ákveðið að nýta uppsagnarákvæði í samningi sínum og fengið honum rift.  Þetta staðfestir hann í samtali við Fótbolta.net. Halldór Páll hefur verið í viðræðum við ÍBV en samkomulag enn ekki nást. Hann segist hafa fundið fyrir áhuga hjá öðrum liðum en ekkert gert í því af […]

Guðmundur Magnússon til ÍBV?

Guðmundur Magnússon, sóknarmaður í Fram, er á leið til ÍBV en þetta herma öruggar heimildir Fótbolta.net. Guðmundur, sem er fæddur árið 1991, er uppalinn í Fram og steig þar sín fyrstu skref en hann hefur einnig spilað fyrir Víking Ó, HK og Keflavík. Hann gegndi hlutverki sem fyrirliði Fram en hann er nú á leið […]

David Atkinsson og Cloe Lacasse leikmenn ársins

Á laugardagskvöldið síðasta fór svo fram lokahóf knattspyrnunnar hjá ÍBV. Þar voru þeir sem þóttu standa fram úr í sumar verðlaunaðir. Eftirtaldir hlutu viðurkenningar: 2.flokkur karla. Markahæstur: Daníel Már Sigmarsson Mestar framfarir: Daníel Scheving ÍBV-ari: Guðlaugur Gísli Guðmundsson Leikmaður ársins: Eyþór Daði Kjartansson 2.flokkur kvenna. Leikmaður ársins: Birgitta Sól Vilbergsdóttir Fréttabikar karla: Sigurður Arnar Magnússon Fréttabikar kvenna: Clara […]

Cloé Lacasse áfram hjá ÍBV

Cloe Lacasse hefur skrifað undir áframhaldandi samning við ÍBV sem gildir út leiktímabilið 2019 en undirskriftin fór fram á veitingastaðnum Einsi kaldi . „Cloe ákvað að halda tryggð við félagið sem hún hefur leikið með allar götur síðan hún kom til Íslands.  Cloe er mjög hamingjusöm í eyjum og er algjörlega elskuð af yngri iðkendum […]