KFS fór létt með Ísbjörninn

KFS fékk ísbjörninn frá Kópavogi í heimsókn á Týsvöllin í dag. Það er skemmst að segja frá því að heimamenn höfðu öll höld og tögl á vellinum og fór það svo að leikurinn endaði 7 – 0 KFS í vil. Mörk KFS skoruðu Egill Jóhannsson, Erik Ragnar Gíslason Ruix, Bjarni Rúnar Einarsson, Ehsan Sarbazi, Jóhann Ingi […]

VSV býður uppá fría rútuferð á leik KR og ÍBV

VSV býður stuðningsmönnum uppá fría rútuferð á leik KR – ÍBV sem fram fer á sunnudaginn nk. kl 14:00. ÍBV mætir KR á Alvogenvelli, í evrópuslag í 18.umferð Pepsideildarinnar. Með sigri er orðinn raunhæfur möguleiki á því að ÍBV verði aftur í evrópukeppninni á næsta ári. Er því um sannkallaðan úrslitaleik að ræða og þarf liðið því allan […]

Þrjú stig í hús á móti Keflavík

ÍBV vann 1-0 sig­ur þegar lið Keflavík kíkti í heimsókn til Eyja í gær. Sig­ur­mark leiksins gerði Sig­urður Arn­ar Magnús­son eft­ir aðeins fjög­urra mín­útna leik. Þrjú stig fyrir okkar menn og þar með er ÍBV að fjarlægast frá botnbaráttunni. Kristján Guðmundsson sagði í samtali við mbl.is eftir leikinn í gær að þeir væru gríðalega ánægðir […]

Frítt á völlinn í boði Ísfélagsins

ÍBV fær Keflavík í heimsókn í 17. umferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Ísfélagið ætlar að bjóða frítt á völlinn. Veigar í boði. Allir á völlinn og styðjum okkar menn!   (meira…)

Komið ákveðið jafn­vægi í liðið

Strákarnir tóku þrjú stig í Kaplakrika í dag þegar þeir unnu FH-inga 2-0, en liðin átt­ust við í 16. um­ferð Pepsi-deild­ar karla. Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði bæði mörk ÍBV í dag. Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV sagði í samtali við mbl.is í dag að leikurinn hafi gengið eftir eins og þeir höfðu lagt upp með, „FH-ing­arn­ir […]

26 ára Portúgali til ÍBV

Portúgalinn Diogo Coelho hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. „Diogo er 26 ára vinstri bakvörður og hefur undandarið spilað í annari deild í Portugal en á þessu ári á hann að baki 26 leiki í Ledma Liga Pro, næstu efstu deild í Portúgal. Við bjóðum hann velkominn til Eyja,” segir í tilkynningu frá […]

Víðir snýr heim til Eyja

Víðir Þorvaldsson skrifaði undir hjá ÍBV í dag og mun klára tímabilið með þeim. “Víðir Þorvarðarson mun klára tímabil 2018 hjá uppeldisfélaginu en hann skrifaði undir samning við ÍBV rétt í þessu. Víðir er 26 ára og spilar hægri kannt. Hann fór frá ÍBV til Fylkis tímabilið 2016 og þaðan til Þróttar R tímabilið 2017. […]

Strákarnir unnu á heimavelli í dag

ÍBV vann 2:1 sig­ur á KA í Pepsi-deild karla í knatt­spyrnu á Hásteinsvelli í dag. KA menn komust yfir fyrst, en um þrem­ur mín­út­um síðar jafnaði Gunn­ar Heiðar Þor­valds­son met­in. Í byrj­un seinni hálfleiks skoraði Shahab Za­hedi svo sig­ur­markið fyr­ir Eyja­menn með frá­bær­um tilþrif­um. Eyja­menn eru nú með 16 stig í deild­inni en eru áfram […]

Sum­arið er búið að vera erfitt hjá okk­ur

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í fótbolta töpuðu á Akureyri í dag. Leikurinn fór 2:0 fyr­ir Þór/​KA í Pepsi-deild­inni. Sum­arið hef­ur verið erfitt hjá ÍBV og er nú liðið óvænt í fall­bar­áttu. „Mér fannst liðin ekki vera að skapa mikið af fær­um í dag en það voru horn­spyrn­urn­ar þeirra sem gerðu gæfumun­inn. Við hefðum mátt verj­ast […]

Baráttusigur á FH stúlkum

ÍBV fékk FH stúlkur í heimsókn í 11. umferð Pepsi-deildarinnar nú í kvöld. Eyjastúlkur voru mun sterkari í upphafi leiks og leiddu leikinn með tveimur mörkum gegn engu eftir engöngu 9 mínútna leik. Eftir mörk frá Sigríði Láru Garðarsdóttur á 4. mín og Cloé Lacasse á þeirri 9. Cloé var svo aftur á ferðinni á […]