Breytt fyrirkomulag sumarlokana leikskóla samþykkt

Á 310. fundi fræðsluráðs sem fram fór í gær, mánudag, kynnti fræðslufulltrúi niðurstöður úr þjónustukönnun leikskóla varaðandi sumarlokanir. Fór svo að afgerandi meirihluti eða 68,2% vildu breytt fyrirkomulag. Í könnunni var boðið upp á þrjá kosti til viðbótar við óbrett fyrirkomulag. Kosið á hverju ári um tvö lokunartímabil. Lokað fyrstu þrjár vikur í júlí og […]

Frístundarverið og Tónlistarskólinn undir þak Hamarsskóla?

Á fundi fræðsluráðs í gær fór fram umræða um tillögu fulltrúa D-listans frá síðasta fundi um framtíðarsýn í húsnæðismálum GRV. Þar var lagt til að stofnaður verði starfshópur sem skoðar kosti þess að byggja við Hamarsskóla þannig að þar rúmist starfsemi Tónlistarskólans, frístundavers og að þar verði matar- og hátíðarsalur fyrir starfsemi skólanna. Fulltrúar D-listans lögðu […]

Átak í umferðaöryggi leik- og grunnskólabarna

9e22a5b72e94ee82ecb4a4782f854d59

Átak í umferðaöryggi leik- og grunnskólabarna var meðal þess sem rætt var á 308. fundi færðsluráðs í gær fimmtudaginn 27. september. „Fræðsluráð leggur til að gert verði átak í umferðaröryggi leik- og grunnskólabarna. Ráðið felur framkvæmdastjóra að afla upplýsinga um slysatíðni og fjölda umferðaslysa barna hjá lögreglu. Jafnframt felur ráðið framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðsusviðs að […]

Breytingar á lóðum Grunnskóla Vestmannaeyja

Á fundi fræðsluráðs síðastliðinn mánudag var kynnt áætlun um breytingar á skólalóðum Hamarsskóla og Barnaskóla. Fengnir voru landslagsarkitektar til að leggja upp drög að lagfæringum og framkvæmdum við lóðirnar sem unnið verður eftir. Sem dæmi á að endurnýja yfirborð skólalóðanna a.m.k. að hluta, setja upp fjölbreytt leiktæki og leiksvæði, lýsing verður bætt, bætt við hjólastæðum, […]

Óvissa með starfsemi dagforeldra

Við sögðum frá því fyrir nokkru að öll 12 mánaða börn í Eyjum hafi fengið leikskólapláss. Það er ekkert nema jákvætt en setur hins vegar rekstur dagforeldra uppnám vegna skorts á börnum, í augnablikinu að minnsta kosti. „Nokkur óvissa er með rekstur á núverandi dagforeldraúrræðum vegna aukins framboðs á leikskólaplássum og fækkun barna í árgöngum. […]