Marhólmar efstir í flokki meðalstórra fyrirtækja
Matvælafyrirtækið Marhólmar ehf. vermir efsta sætið á lista „topp tuttugu“ meðalstórra fyrirtækja á nýbirtum lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki ársins 2022. Á samanlögðum lista allra 875 framúrskarandi fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum á landinu eru Marhólmar í 119. sæti. Óhætt því að óska Marhólmafólki til hamingju með framúrskarandi árangur! Í tilefni dagsins birtum við […]
Ellefu framúrskarandi fyrirtæki í Vestmannaeyjum
44 fyrirtæki af 853 á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki eru staðsett á Suðurlandi, eða rúm 5 prósent. Athygli vekur að fjórðungur þessara fyrirtækja, 11 alls, eru í Vestmannaeyjum, en þau skipa líka þrjú af fimm efstu sætum listans á Suðurlandi. Næst á eftir Vestmannaeyjum í fjölda fyrirtækja á listanum er svo Selfoss með 10 […]