Kylfingar í Golfklúbbi Vestmannaeyja að standa sig vel á Íslandssmótinu

Þriðji dagurinn á Íslandsmeistaramótinu í golfi fór fram í dag og var hann heldur betur merkilegur fyrir Golfklúbb Vestmannaeyja, en tvö af þremur bestu skorum dagsins koma frá kylfingum klúbbsins. Daníel Ingi Sigurjónsson gerði sér lítið fyrir og lék völlinn á 63 höggum sem er jafnt gamla vallarmetinu sem slegið var í gær af Haraldi […]

Axel efstur og Haraldur með vallarmet

Gríðarleg spenna er á Íslandsmótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð í Vestmannaeyjum. Axel Bósson, ríkjandi Íslandsmeistari, er efstur í karlaflokki á -8 samtals. Haraldur Franklín Magnús bætti vallarmetið og er aðeins tveimur höggum á eftir Axel. Vallarmetin á Vestmannaeyjavelli voru bætt á hvítum og bláum teigum í dag. Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Anna Sólveig Snorradóttir, […]

Anna Sólveig á nýju vallarmeti

Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Anna Sólveig Snorradóttir, báðar úr Keili, eru efstar og jafnar á +5 samtals þegar keppni er hálfnuð á Íslandsmótinu í golfi 2018. Anna Sólveig gerði sér lítið fyrir og bætti vallarmetið á Vestmannaeyjavelli. Anna Sólveig lék á 65 höggum eða -5, þar sem hún fékk alls 9 fugla.   Guðrún Brá […]

Tilkynning frá mótsstjórn Íslandsmótsins í golfi

Tilkynning til keppenda og áhorfenda: 1. Vegna ítrekaðra brota á reglum á æfingasvæðum við golfskála verður þeim æfingasvæðum lokað á föstudag en æfingasvæði á Þórsvelli opnar kl. 06.30. 2. Bannað er að leggja bílum meðfram 12. og 13. braut. Kylfingum og öðrum er bent á bílastæði við Áshamar. Mótsstjórn, Íslandsmótsins í golfi 2018 í Vestmannaeyjum. […]

Íslandsmótið í golfi hófst í morgun

Íslandsmótið í golfi hófst kl. 7:30 í morgun í Vestmannaeyjum. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja sló fyrsta högg mótsins. Bjarni Þór Lúðvíksson úr Golfklúbbi Reykjavíkur, hóf fyrstur leik í mótinu en hann er jafnframt yngsti kylfingurinn í karlaflokki. Bjarni Þór er 13 ára en fagnar 14 ára afmæli sínu á föstudaginn. Hér fyrir neðan er hægt […]