Merki: Golf

Lárus Garðar Long á leið í háskólagolf

Í gær skrifaði Lárus Garðar Long undir samning við Bethany College háskólann í Kansas fylkinu í Bandaríkjunum. Lárus hefur verið einn af efnilegustu kylfinum...

Daníel heldur áfram að standa sig

Daníel Ingi Sigurjónsson endaði í gær í 3. sæti Warrior Fall Invite mótinu sem fram fór á Lewiston Golf and Country Club. Daníel endaði...

Daníel Ingi að gera það gott í Ameríku

Daníel Ingi Sigurjónsson stóð uppi sem sigurvegar í sínu öðru móti fyrir Rocky Mountain háskólan. Daníel sem er á fyrsta ári í háskólanum var...

Daníel Ingi bestur og Rúnar Gauti efnilegastur

Á aðalfundi Golfklúbbsins í seinustu viku voru þeir Daníel Ingi Sigurjónsson valin besti kylfingur GV og Rúnar Gauti Gunnarsson valin efnilegasti kylfingur GV fyrir...

Fékk öfluga einstaklinga með mér í stjórn

Í gær var haldinn aðalfundur Golfklúbbs Vestmannaeyja. Miklar breytingar urðu á fundinum og þar á meðal urðu formannsskipti. Helgi Bragason hætti sem formaður eftir...

Íslandsmót golfklúbba fór fram um helgina

Íslandsmót golfklúbba fór fram dagana 17.-19. ágúst og var keppt samtímis á mörgum völlum meðal annars í Eyjum. Piltalið 18 ára og yngri kepptu í...

Kvennasveit GV sigraði

Íslandsmót golfklúbba 2018 fór fram dagana 10-12. ágúst. Golfklúbbur Vestmannaeyja var með sveit í 2.deil Karla og 2.deild kvenna. 2.deild kvenna spilaði í Vestmannaeyjum...

Kylfingar í Golfklúbbi Vestmannaeyja að standa sig vel á Íslandssmótinu

Þriðji dagurinn á Íslandsmeistaramótinu í golfi fór fram í dag og var hann heldur betur merkilegur fyrir Golfklúbb Vestmannaeyja, en tvö af þremur bestu...

Axel efstur og Haraldur með vallarmet

Gríðarleg spenna er á Íslandsmótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð í Vestmannaeyjum. Axel Bósson, ríkjandi Íslandsmeistari, er efstur í karlaflokki á -8 samtals....

Anna Sólveig á nýju vallarmeti

Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Anna Sólveig Snorradóttir, báðar úr Keili, eru efstar og jafnar á +5 samtals þegar keppni er hálfnuð á Íslandsmótinu í...

Tilkynning frá mótsstjórn Íslandsmótsins í golfi

Tilkynning til keppenda og áhorfenda: 1. Vegna ítrekaðra brota á reglum á æfingasvæðum við golfskála verður þeim æfingasvæðum lokað á föstudag en æfingasvæði á Þórsvelli...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X