Íslandsmót golfklúbba 2018 fór fram dagana 10-12. ágúst. Golfklúbbur Vestmannaeyja var með sveit í 2.deil Karla og 2.deild kvenna. 2.deild kvenna spilaði í Vestmannaeyjum um helgina.

Konurnar gerð sér lítið fyrir og enduðu í 1. sæti eftir að hafa spilað átta auka holur til að skera úr um úrslitin.

Körlunum gekk líka mjög vel og enduðu þeir í öðru sæti.