Daníel heldur áfram að standa sig

Daníel Ingi Sigurjónsson. Mynd/Golf.is

Daníel Ingi Sigurjónsson endaði í gær í 3. sæti Warrior Fall Invite mótinu sem fram fór á Lewiston Golf and Country Club. Daníel endaði mótið á 1 höggi yfir pari. Daníel Ingi er fyrsti meðlimur GV sem fer í háskóla í Ameríku og er hann frábær fyrirmynd fyrir yngri iðkendur klúbbsins.

04 – uppbyggingasjóður

Mest lesið