Sunnansól og hægviðri í gömlu Höllinni

Það stendur mikið til í húsi Hvítasunnumanna, í gömlu Höllinni við Vestmannabraut en þar verða stórtónleikar Lúðrasveitar og Karlakórs Vestmannaeyja í dag föstudag kl. 17.00. Bera þeir heitið Sunnansól og hægviðri. Þar munu Lúðrasveitin og Karlakórinn flytja Sólarsvítuna eftir Árna Johnsen. Við litum við á æfingu í gærkvöldi og má eiga von á skemmtilegum tónleikum […]

Þóranna M. Sigurbergsdóttir – Goslok 

Núna í júlíbyrjun eru 45 ár síðan formlega var lýst yfir að eldgosinu á Heimaey væri lokið.   Nýlega las ég bók Gísla Pálssonar Fjallið sem yppti öxlum og fannst mér hún fræðandi og skemmtileg. Gísli lýsir sambúð mannsins og náttúrunnar. Hann skrifar sem fræðimaður og eyjapeyji. Sumu höfum við stjórn á en stundum gerast hlutir, eins og eldgos, sam raska búsetu manna. Bærinn breyttist og  byggðin […]

Goslokahátíð, dagskrá dagsins

Í ár fögnum við því að 45 ár eru liðin frá Heimaeyjargosinu 1973 og að á þessum árum hefur vel tekist til að byggja hér upp blómlegt samfélag á ný. Fyrir liggur dagskrá Goslokahátíðar 2018 og eru kjörorð nefndarinnar mannamót, samvera og vinafundir. Dagskrá dagsins er ekki að verri endanum og eitthvað fyrir alla! 10.00 […]

Goslokahátíðin hefst í dag

Í ár fögnum við því að 45 ár eru liðin frá Heimaeyjargosinu 1973 og að á þessum árum hefur vel tekist til að byggja hér upp blómlegt samfélag á ný. Fyrir liggur dagskrá Goslokahátíðar 2018 og eru kjörorð nefndarinnar mannamót, samvera og vinafundir. Formleg dagskrá hefst í dag og er nóg um að vera fyrir […]