Lumar þú á næsta Goslokalagi?

BEST, Bandalag vestmanneyskra söngva- og tónskálda, í samstarfi við Goslokanefnd óskar eftir framlögum í samkeppni um nýtt Goslokalag fyrir hátíðina 2019. Skilafrestur er til og með miðvikudeginum 1. maí. Framlag skal sendast á best.eyjar@gmail.com sem hljóðskjal (mp3, wav, wma, aac eða sambærilegt) ásamt texta og hljómsetningu þess. Útskrifuð laglína á nótum er vel þegin. Þeir […]

Litirnir í gosfánanum hafa tvöfalda merkingu

Í dag eru 46 ár liðin frá upphafi Heimaeyjargossins. Af því tilefni er vert að flagga gosfána Vestmannaeyja. Á síðasta ári gaf þáverandi undirbúningsnefnd gosloka út nýjan fána sem nýta á við þau tilefni er tengjast gosinu. Fáninn sækir tákn sín og liti í arburðarrás gossins. Kristinn Pálsson hönnuður fánans sagði í samtali við Eyjafréttir að litirnir […]

GOSLOKAHÁTÍÐ 2019 –  Góðar hugmyndir vel þegnar

Undirbúningur Goslokahátíðar næsta árs er byrjaður. Goslokanefndin hefur hafið störf og nú þegar liggja fyrir fyrstu drög að dagskrá og skipulagi. Goslokanefnd í ár skipa: Drífa Þöll Arnardóttir, Tinna Tómasdóttir, Sigurhanna Friðþjófsdóttir og Kristín Jóhannsdóttir. Nefndin starfar náið með Angantý Einarssyni framkvæmdarstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs og Jóhanni Jónssyni rekstrarstjóra Þjónustumiðstöðvar. Sem fyrr er unnið að […]

Goslokanefnd hefur verið skipuð

Skipan goslokanefndar fyrir árið 2019 var tekið fyrir á síðasta bæjarráðsfundi. Bæjarráð hefur ákveðið að skipa þær Drífu Þöll Arnardóttur, Kristínu Jóhannsdóttur, Sigurhönnu Friðþórsdóttur og Tinnu Tómasdóttur í umrædda nefnd. Með nefndinni munu starfa þeir Angantýr Einarsson, framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs og Jóhann Jónsson, forstöðumaður Þjónustumiðstöðvarinnar. Nefndin mun starfa í samráði við starfshóp sem skipaður var […]

Sumarnótt í Skipasandi

Það voru margir sem litu við í Skipasandi í gærkvöldi og nótt. Tónlistarmaðurinn Aron Can tók öll sín bestu lög og hitaði upp mannskapinn. Sigga og Grétar í Stjórninni ásamt hljóðfæraleik tóku gesti í tímavél og tóku sín allra bestu lög við góðar undirtektir.Mikið stuð og lifandi tónlist var allan tíman á stóra útisviðinu, í […]

Glæsileg dagskrá laugardags á Goslokum

Dagskráin í gær á Goslokunum var vel þétt og skemmtileg. Margt í boði og eitthvað fyrir alla. Volcano open fór meðal annars fram um helgina. Golfarar voru mættir á golfvöllinn um klukkan átta í gærmorgun. Eins og sjá má kom regnhlífin sér að góðum notum á köflum. Í Sagnheimum í gærmorgun fór fram spjallstund með […]

Dagskrá Goslokahátíðar endar í kvöld

Goslokahátíðin er nú senn á enda. Það eru samt sem áður nokkrir dagskráliðir í dag og svo mælum við með að enda helgina í Eyjabíó í köld. Dagskrá dagsins er: 11.00 Landakirkja Göngumessa frá Landakirkju að gíg Eldfells og að Stafkirkju. Samkirkjuleg guðsþjónusta þar sem félagar úr Lúðrasveit Vestmannaeyja leika. Í lok messu mun sóknarnefnd […]

Sólarsvítan sló í gegn

Það var þéttsetin gamla öllin við Vestmannabraut í gær þegar Lúðrasveit Vestmannaeyja og Karlakór Vestmannaeyja fluttu Sólarsvítuna eftir Árna Johnsen undir röggsamri stjórn Jarls Sigurgeirssonar, stjórnanda LV. Tónleikarnir hófust á því að Sara Renee Griffin frumflutti goslokalagið í ár. Aftur heima eftir Björgvin E. Björgvinsson. Gerði hún það listavel og verður spennandi að fá að […]

Goslokahátíð heldur áfram – dagskrá laugardags

LAUGARDAGUR 7. júlí 08.30 Golfklúbbur VestmannaeyjaVolcano Open – ræst út 8.30 og 13.30. Keppendur eiga að mæta í skála klukkustund fyrr. 11.00 Bryggjan Sagnheimum: Ráðhúströð Spjallstund með Guðrúnu Erlingsdóttur. Samtal kynslóða; upplifun af gosinu. Frásagnir og sögur. Á annarri hæð. 11.00-12.30 Nausthamarsbryggja Bryggjuveiðimót Sjóve fyrir börn á öllum aldri, boðið upp á sannkallaða fjölskylduveiðistund, glaðning […]

Hippabandið kom saman í gær

Hippabandið kom saman að nýju í gærkvöldi í Eldheimum. Bandið tók þekkta slagara hippatímabilsins. Húsið var fullt og mikil stemming. Sérstakur gestur var Helgi Hermannsson úr hljómsveitinni Logum. Okkar maður Óskar Pétur var að sjálfsögðu á staðnum og tók myndirnar hér að neðan sem og myndbandið hér að ofan.   (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.