Merki: Goslokahátíð

Lumar þú á næsta Goslokalagi?

BEST, Bandalag vestmanneyskra söngva- og tónskálda, í samstarfi við Goslokanefnd óskar eftir framlögum í samkeppni um nýtt Goslokalag fyrir hátíðina 2019. Skilafrestur er til og...

Litirnir í gosfánanum hafa tvöfalda merkingu

Í dag eru 46 ár liðin frá upphafi Heimaeyjargossins. Af því tilefni er vert að flagga gosfána Vestmannaeyja. Á síðasta ári gaf þáverandi undirbúningsnefnd gosloka út...

GOSLOKAHÁTÍÐ 2019 –  Góðar hugmyndir vel þegnar

Undirbúningur Goslokahátíðar næsta árs er byrjaður. Goslokanefndin hefur hafið störf og nú þegar liggja fyrir fyrstu drög að dagskrá og skipulagi. Goslokanefnd í ár skipa:...

Goslokanefnd hefur verið skipuð

Skipan goslokanefndar fyrir árið 2019 var tekið fyrir á síðasta bæjarráðsfundi. Bæjarráð hefur ákveðið að skipa þær Drífu Þöll Arnardóttur, Kristínu Jóhannsdóttur, Sigurhönnu Friðþórsdóttur og...

Sumarnótt í Skipasandi

Það voru margir sem litu við í Skipasandi í gærkvöldi og nótt. Tónlistarmaðurinn Aron Can tók öll sín bestu lög og hitaði upp mannskapinn....

Glæsileg dagskrá laugardags á Goslokum

Dagskráin í gær á Goslokunum var vel þétt og skemmtileg. Margt í boði og eitthvað fyrir alla. Volcano open fór meðal annars fram um...

Dagskrá Goslokahátíðar endar í kvöld

Goslokahátíðin er nú senn á enda. Það eru samt sem áður nokkrir dagskráliðir í dag og svo mælum við með að enda helgina í...

Sólarsvítan sló í gegn

Það var þéttsetin gamla öllin við Vestmannabraut í gær þegar Lúðrasveit Vestmannaeyja og Karlakór Vestmannaeyja fluttu Sólarsvítuna eftir Árna Johnsen undir röggsamri stjórn Jarls...

Goslokahátíð heldur áfram – dagskrá laugardags

LAUGARDAGUR 7. júlí 08.30 Golfklúbbur VestmannaeyjaVolcano Open – ræst út 8.30 og 13.30. Keppendur eiga að mæta í skála klukkustund fyrr. 11.00 Bryggjan Sagnheimum: Ráðhúströð Spjallstund...

Hippabandið kom saman í gær

Hippabandið kom saman að nýju í gærkvöldi í Eldheimum. Bandið tók þekkta slagara hippatímabilsins. Húsið var fullt og mikil stemming. Sérstakur gestur var Helgi...

Sunnansól og hægviðri í gömlu Höllinni

Það stendur mikið til í húsi Hvítasunnumanna, í gömlu Höllinni við Vestmannabraut en þar verða stórtónleikar Lúðrasveitar og Karlakórs Vestmannaeyja í dag föstudag kl....

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X