Merki: Goslokahátíð

Skipað í Gosloknefnd fyrir árið 2024

Tekin var fyrir á fundi bæjarráðs í vikunni skipan Goslokanefndar fyrir árið 2024. Bæjarráð vill koma á framfæri þakklæti til fráfarandi goslokanefndar fyrir skipulagningu...

Dansað, fiskað og róið á laugardaginn – Myndir

Fyrst á dagskrá á laugardaginn var ferð upp á Heimaklett með Svabba og Pétri Steingríms og fóru tæplega fimmtíu manns með í förina. Dorgveiðikeppni...

Föstudagurinn festur á filmu

Bærinn iðaði af lífi á föstudaginn enda dagskrá goslokahátíðar þétt og mikil. Listasýningarnar voru á sínum stað og Ísfélagið hélt bæði barnaskemmtun á Vigtartorgi...

Þakka fyrir höfðinglegar móttökur

Stjórn Hollvinasamtakana og áhöfn safnskipsins Óðins þakka Vestmannaeyingum fyrir höfðinglegar móttökur á Goslokahátíð 3. og 4. júlí s.l. Mikill fjöldi fólks heimsótti skipið og...

Bronsbál og svartir svanir í Eldheimum

„Fyrir okkur er þetta ótrúlegt svæði að koma og vera og vinna, því hér erum við í svo miklum friði. Við erum bara í...

Góð mæting í göngumessu Landakirkju

Eins og svo oft áður á goslokahátíð var gengin göngumessa frá Landakirkju klukkan ellefu í dag á sunnudegi gosloka. Gengið var í gíg Eldfells...

Dagskrá dagsins – 9. júlí

Vel heppnuð goslokavika er nú að baki og er dagurinn í dag sá síðasti hátíðarinnar. Sunnudagsdagskrána má sjá hér að neðan. 10:00/11:30/13:00 Friðarhöfn: Skoðunarferðir um...

„Þetta er bara eins og gott hjónaband”

Nú stefnir í það sem margir myndu kalla hápunkt goslokavikunnar en í kvöld verður leikið fyrir dansi á Skipasandi langt fram á nótt. Þar...

Lækningajurtir í elsta fæðingarheimili Íslands

Halldóra Hermannsdóttir er sem stendur með sýningu undir yfirskriftinni „Lífgrös” í elsta fæðingarheimili Íslands, Landlyst á Skansinum. Þar eru til sýnis myndir af lækningajurtum sem...

Stórtónleikar LV stóðu undir nafni

Stórtónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja ásamt fjölda annarra flytjenda í Íþróttamiðstöðinni í gærkvöld, föstudaginn 7. júlí, stóðu sannarlega undir nafni. Auk lúðrasveitarinnar komu þar fram frábærir söngvarar...

Dagskrá dagsins – 8. júlí

Það verður nóg um að vera fram á rauða nótt samkvæmt dagskrá Goslokahátíðar fyrir daginn í dag. 08:00/13:00 Golfklúbbur Vestmannaeyja: Volcano Open. 10:00-16:00 Eymundsson: Sunna spákona spáir í...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X