Merki: Goslokahátíð

Goslokahátíð: Laugardagur – myndir

Dagskrá laugardags Goslokahátíðar var þétt skipuð líkt og öll helgin. Þátttakendur í Volcano open rifu sig eldsnemma á fætur og héldu áfram leik sínum...

Við ætlum út í Eyjar – Goslokalagið 2019

Við ætlum út í Eyjar, goslokalagið 2019 er komið. Lagið er eftir þá Inga Gunnar Jóhannsson og Petri Kaivanto, en textinn er eftir Inga...

Goslokahátíð 2019 – Dagskrá

Á þessari veglegu hátíð rekur hver stórviðburðurinn annan, enda ærið tilefni til. Hátíðin hefst föstudaginn 5. júlí 2019 með setningu og afmælisávarpi á Skanssvæðinu....

Hver að verða síðastur að semja Goslokalagið í ár

Síðasti dagur til að senda inn tillögu að Goslokalagi ársins er næstkomandi miðvikudag 1. maí. Líkt og síðustu ár eru það BEST, Bandalag vestmanneyskra...

Lumar þú á næsta Goslokalagi?

BEST, Bandalag vestmanneyskra söngva- og tónskálda, í samstarfi við Goslokanefnd óskar eftir framlögum í samkeppni um nýtt Goslokalag fyrir hátíðina 2019. Skilafrestur er til og...

GOSLOKAHÁTÍÐ 2019 –  Góðar hugmyndir vel þegnar

Undirbúningur Goslokahátíðar næsta árs er byrjaður. Goslokanefndin hefur hafið störf og nú þegar liggja fyrir fyrstu drög að dagskrá og skipulagi. Goslokanefnd í ár skipa:...

Sumarnótt í Skipasandi

Það voru margir sem litu við í Skipasandi í gærkvöldi og nótt. Tónlistarmaðurinn Aron Can tók öll sín bestu lög og hitaði upp mannskapinn....

Nýjasta blaðið

09.10. 2019

10. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X