Merki: Goslokahátíð

Óbreytt Goslokanefnd

Bæjarráð skipar þau Ernu Georgsdóttur, Grétar Þór Eyþórsson, Sigurhönnu Friðþórsdóttur og Þórarinn Ólason í Goslokanefnd fyrir árið 2022. Með nefndinni starfa Jóhann Jónsson, forstöðumaður...

Goslokahátíðin á Instagram

Hin árlega Goslokahátíð fór fram síðustu helgi í Vestmannaeyjum. Margt var um manninn og ljóst að fólk sótti Eyjarnar heim. Mikið birtist af skemmtilegum...

Goslokahelgin (myndir)

Sólin lék við gesti hátíðarinnar um helgina. Margt var um manninn og mikið um að vera. Ljósmyndari Eyjafrétta, Óskar Pétur Friðriksson, var að vanda...

Fimmtudagur á Goslokum (myndir)

Ljósmyndari Eyjafrétta, Óskar Pétur Friðriksson, var að vanda mættur að fanga hátíðarhöldin á filmu. Hér má sjá þær myndir sem hann náði af hinum...

Dagskrá Gosloka um helgina

Goslokahátíðin heldur áfram og nær hápunkti sínum á laugardagskvöldið. Eins og undanfarin ár er dagskrá nokkuð fjölbreytt og mikið út að velja. Athygli vekur þó...

Sýningin “Kraftur aftur” í Eldheimum

Goslokahátíðin hefst í dag með opnun ýmissa sýninga og viðburða víða um bæ. Einn stór viðkomustaður hátíðarinnar er ætíð menningarmistöð eldsumbrota eyjanna og gosminjasafnið...

Dagskrá Goslokahátíðar breytt eftir ábendingar

Goslokahátíðin verður haldin að vanda næstkomandi helgi, eða fyrstu helgina í júlí. Goslokadagskrá hafði þegar legið fyrir áður stjórnvöld riftu öllum fyrri samkomutakmörkunum og...

Minningarstreymi frá Landakirkju á morgun

Næstkomandi laugardag, 23. janúar, verða liðin 48 ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Alla tíð síðan hefur þessi viðburður markað og litað mannlífið í Eyjum. Fyrst...

Risa Grease tónleikasýningin frumsýnd á Goslokahátíðinni

TWE Live kynnir með miklu stolti frumsýningu Grease tónleikasýningarinnar á Goslokahátíðinni í Vestmannaeyjum föstudagskvöldið 2. júlí í Íþróttahöllinni. Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson...

Bergey og Vestmanney gefið nafn á goslokahátíð í Vestmannaeyjum

Á goslokahátíð í Vestmannaeyjum, um helgina var nýju togurum Berg-Hugins, Bergey og Vestmanney formlega gefið nafn eins og hefð er fyrir þegar tekið er...

Fjölmenni í göngumessu (myndir)

Góð mæting var í göngumessu í gær sem séra Guðmundur Örn Jónsson leiddi. Lagt var upp frá Landakirkju og þaðan gengið upp að krossinum...

Nýjasta blaðið

01.12.2021

22. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X