Merki: Goslokahátíð

Eldgosið 1973 og áhrif þess á þróun byggðar og mannlífs í...

Stiklað verður á stóru og brugðið upp myndum á sýningartjaldi af atburðum tengdum gosinu í bíósalnum í Kviku við Heiðarveg laugardaginn 8. júlí kl....

Myndir frá miðvikudegi gosloka

Hér má sjá myndasyrpu frá þriðja degi hátíðarinnar. Fjöldi listasýninga voru formlega opnaðar, m.a. í Stafkirkju þar sem Rósanna Ingólfsdóttir var með sýningu sína undir...

Sveitaball í kvöld!

Jarl Sigurgeirsson hefur mörg járn í eldinum þessa dagana en hann og lúðrasveit hans halda stórtónleika í kvöld í tilefni 50 ára goslokaafmælis. Um...

Dagskrá dagsins – 7. júlí

Hér má sjá dagskrána fyrir föstudag Goslokahátíðar. 10:30/16:00 Golfklúbbur Vestmannaeyja: Volcano Open. 10:00-17:00 Einarsstofa, Safnahúsi: GZERO, Gerður Guðríður Sigurðardóttir. 10:00-17:00 Stafkirkjan: „Metafor" Rósanna Ingólfsdóttir Welding. 10:00-17:00 Landlyst: „Lífgrös" Halldóra Hermannsdóttir. 10:00-18:00 Eymundsson: Sunna...

Gærdagurinn gerður upp – Myndir

Hér má sjá nokkrar myndir frá fimmtudegi gosloka. Sunna spáði í framtíðina, Stebbi og Eyfi héldu tónleika á Háaloftinu, keppt var í bjórbingó á...

Flott sýning Gerðar í Einarsstofu

„Þegar ég sýndi hérna fyrir fimm árum var ég ekki með eins stóra sýningu og núna. Hér er ég vegna orða Kára Bjarnasonar, forstöðumanns...

Annar dagur gosloka – Myndir

Það skorti ekki vandaða viðburði síðastiliðinn þriðjudag og höfðu gestir um nóg úr að velja úr dagskrá goslokahátíðar. Þeir Erlendur Bogason kafari og Örn Hilmisson...

Dagskrá dagsins – 6. júlí

Hér má sjá dagskrá fyrir daginn í dag á Goslokahátíð. 10:00-17:00 Einarsstofa, Safnahúsi: GZERO, Gerður Guðríður Sigurðardóttir. 10:00-17:00 Stafkirkjan: „Metafor" Rósanna Ingólfsdóttir Welding. 10:00-17:00 Landlyst: „Lífgrös" Halldóra Hermannsdóttir. 10:00-18:00 Eymundsson:...

„Koma með hjálm á sýninguna”

Undir listamannsnafninu Júníus Meyvant hefur Eyjamaðurinn Unnar Gísli Sigurmundsson sigrað bæði tónlistar- og myndlistarheiminn. Unnari er margt til lista lagt og verður hægt að...

„Forréttindi að fá að búa á svona stað”

Það leikur allt í höndunum á Viðari Breiðfirði sem verður með myndlistasýningu í GELP krónni á morgun. „Sýningin er tileinkuð listgleðinni. Ég er svo...

Gera byggðina undir hrauni aðgengilega

Bæjarstjórn Vestmannaeyja hélt sérstakan hátíðarfund í Eldheimum á mánudag í tilefni þess að þá voru fimmtíu ár liðin frá lokum eldsumbrota á Heimaey í...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X