Merki: Goslokahátíð

Dagskrá dagsins – 5. júlí

10:00-17:00 Einarsstofa, Safnahúsi: GZERO, Gerður Guðríður Sigurðardóttir. 13:00-16:00 Tangagata: Börnin mála vegg við Tangagötu undir stjórn Gunna Júl. 14:00-18:00 Básar: „Það sem dvelur í þögninni" Aldís Gló Gunnarsdóttir. 14:00-17:00 Þekkingarsetur Vestmannaeyja:...

Hátíðarfundur í Eldheimum

Hátíðarfundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja fór fram í gær 3. júlí í Eldheimum í tilefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá lokum eldsumbrota á Heimaey. Páll...

Óðinn til sýnis til klukkan tvö í dag

Varðskipið Óðinn kom til Vestmannaeyja í gærmorgun í tilefni þess að 50 ár séu liðin frá lokum eldgossins á Heimaey. Lagt var af stað...

Mikil gleði á Skansinum í gær

Efnt var til sérstaks hátíðarviðburðar í gær í tilefni þess að 50 ár séu liðin frá lokum eldgossins á Heimaey. Veðrið lék við bæjarbúa og...

Dagskrá dagsins – 4. júlí

Annar í goslokum er runninn upp og ættu bæjarbúar og gestir að hafa um nóg úr að velja úr dagskrá dagsins. Hana má sjá...

Hátíðarhöld í blíðskaparveðri kl. 17 í dag

Hátíðarviðburður í tilefni 50 ára goslokaafmælis verður á Skansinum í dag klukkan fimm og eru bæjarbúar og gestir hvattir til þess að mæta. Forseti Íslands...

Bæjarstjórn fundar í Eldheimum

1596. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Eldheimum, 3. júlí 2023 og hefst hann kl. 12:00. Allir eru velkomnir. Hér má horfa á streymið.

Dagskrá dagsins – 3. júlí

Vikulöng hátíðarhöld í tilefni 50 ára goslokaafmælis byrja í dag, mánudaginn 3. júlí. Það verður nóg um að vera og byrjar dagurinn í pósthúsinu. Hér...

Goslokalitahlaup í boði Ísfélagsins

Í tilefni þess að 50 ár eru frá því að eldgosið á Heimaey lauk verður hlaup í boði Ísfélagsins sem allir geta tekið þátt...

Þakklát mömmu fyrir hvatninguna

„Ég myndi segja að ég sé frekar fjölbreytt. Ef ég fæ leið á einhverjum stíl þá færi ég mig yfir í eitthvað allt annað”...

Hátíðarviðburður 3. júlí

Efnt er til sérstaks hátíðarviðburðar í tilefni þess að mánudaginn 3. júlí 2023, verða 50 ár liðin frá lokum eldgossins á Heimaey. Viðburðurinn fer fram...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X