Merki: Goslokahátíð

Nóg framundan hjá Memm

Það stefnir í hörku dansiball á Skipasandi laugardagskvöldið 8. júlí þar sem eyjahljómsveitirnar Mucky Muck, Memm og Brimnes munu leika fyrir dansi fram á...

Tvö varðskip til sýnis á Goslokahátíðinni

Varðskipið Óðinn, fyrsta safnskip Íslendinga, kemur til Vestmannaeyja að morgni goslokadagsins 3. júlí í tilefni Goslokahátíðar 2023. Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, kemur...

Ingó og BlazRoca á Goslokum

Þá er ekki nema undir vika í að Goslokahátíð 2023 gangi í garð mánudaginn þann 3. júlí. Goslokanefnd hefur nú skilað af sér hátíðardagskránni...

Gefa hljóðfæri Oddgeirs og efna til tónleika

Í goslokavikunni þann 4. júlí nk. ætla ættingjar Oddgeirs Kristjánssonar að afhenda Byggðasafni Vestmannayja píanó, gítar, fiðlu og horn Oddgeirs, sem mörg lög hans...

Listaverk úr Barbie og Legókubbum

Berglind Sigmarsdóttir, myndlistakona og eigandi veitingastaðarins GOTT, er ein þeirra listamanna sem verða með sýningu yfir Goslokin. Sýningin ber nafnið Leikfangalist - Toy Art,...

Allt um Goslokin á Eyjafréttir.is

Í tilefni þess að í ár eru liðin 50 ár frá Goslokum í Vestmannaeyjum, og vikulöng hátíðarhöld standa fyrir, hafa Eyjafréttir opnað fyrir sérstakt...

Mín Heimaey – Goslokalag 2023 eftir Pétur Erlendsson

Goslokalag Vestmannaeyja í ár ber nafnið Mín Heimaey og er eftir Pétur Erlendsson. Hlusta má á lagið hér fyrir neðan og link á Spotify...

Fjölbreytt dagskrá á Goslokum

Í tilefni 50 ára goslokaafmælis verða hátíðarhöld vikulöng að þessu sinni, en Goslokahátíð fer fram 3. - 9. júlí. Í boði verða fjölbreyttir viðburðir,...

Minnisvarðinn lætur bíða eftir sér

Í febrúar á síðasta ári samþykkti ríkisstjórnin að veita 2 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til Vestmannaeyjabæjar vegna hugmyndavinnu fyrir minnisvarða um eldgosið í...

Umhverfisátak í tilefni gosloka

Umhverfisátak var til umræðu á fundi umhverfis- og skipulagsráðs á mánudaginn. Í sumar eru eins og flestum er kunnugt 50 ár frá lokum Heimaeyjargossins....

Þrír minnisvarðar í bígerð

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja fundaði í vikunni og voru þar sex mál á dagskrá. Það sem gerir fundargerðina nokkuð merkilega að helmingurmálanna snéri að...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X