Merki: Goslokahátíð

Svipmyndir af Stakkó

Líf og fjör er í bænum í dag, enda ótalfjöldi menningar- og listviðburða á dagskránni. Metnaðarfull dagskrá sem skipuleggjendur geta verið stoltir af. Hér eru...

Rokkar feitt á Prófastinum 

Það verða alvöru rokktónleikar á gamla góða Prófastinum á föstudagskvöldið á Goslokum í ár. Hljómsveitirnar sem troða upp eru:  MOLDA  Eyjaband sem var stofnað 2020 og...

Bjartmar – Annar í afmæli í Höllinni 

Þeir voru frábærir tónleikarnir sem Eyjamaðurinn Bjartmar Guðlaugsson hélt í Háskólabíói með Bergrisunum 18. júní. Tilefnið var 70 ára afmæli Bjartmar og einnig fagnaði...

Ási kynnir bókina í Gini gígsins

Á laugardaginn  kl. 14.00 á Bryggjunni í Sagnheimum kynnir Ásmundur Friðriksson  og áritar bók sína Strand í gini gígsins. Les hann aupp úr bókinni...

Myndir, músík og mósaík – Listahátíð á 180 mínútum

Laugardaginn annan júlí á Goslokahátíð  frá klukkan 14:00 til 17:00 verða listahjónin Arnór Hermannsson og Helga Jónsdóttir með listahátíð Í garðinum heima í Hjarðarholti...

Dagskrá dagsins – Barnaskemmtun í boði Ísfélagsins

Eftir glæsilega byrjun í gær heldur dagskrá Goslokahátíð og eru ekki færri en 20 viðburðir í boði í dag. Eitthvað er í boði fyrir...

Tabúin hennar Aldísar í tónlistarskólanum

Eyjakonan Aldís Gló Gunnarsdóttir mætir á Goslok með sýningu sína, Tabú sem verður í Tónlistarskólanum og er aldurstakmarkið átján ár. Það var fyrr á...

Viðar Breiðfjörð á vængjum morgunroðans

„Í tilefni 60 ára afmælis míns vil ég tileinka þessa sýningu kvenfólki því þær eru menn en menn eru ekki konur. Sýningin er í...

Fólksflutningarnir miklu á nýjum söguvef í tilefni af fimmtugsafmæli Heimaeyjargossins

Þann 23. janúar 2023 verða liðin 50 ár frá því að rúmlega 5000 íbúar Vestmannaeyja urðu að flýja bæinn sinn. Eldgos var hafið örskotslengd...

Flaggað á gosdeginum 23. janúar

Á morgun, þann 23. janúar 2022, eru liðin 49 ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Við það tilefni hefur skapast sú hefð að flagga gosfána Vestmannaeyja...

Minningarstund í Landakirkju á sunnudagskvöld

Í ljósi samkomutakmarkana mun goslokanefnd standa fyrir minningarstund í Landakirkju þann 23. janúar næstkomandi, rétt eins og í fyrra.  Dagskráin verður með svipuðu sniði,...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X