Nökkvi áfram á Selfossi

Nökkvi Dan Elliðason hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss. Nökkvi, sem er 22 ára gamall, kom til liðsins í byrjun árs 2019 og var lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Selfoss það ár. Hann glímdi við meiðsli á nýliðnu tímabili og hefur þar af leiðandi ekki náð að sína sitt rétta andlit en Nökkvi var að ná […]

ÍBV hefur samið við Sigtrygg Daða Rúnarsson

ÍBV hefur gengið frá þriggja ára samningi við Sigtrygg Daða Rúnarsson. Sigtryggur leikur sem miðjumaður og skytta en hann er fæddur 1996. Sigtryggur kemur til ÍBV frá Vfl Lübeck-Schwartau í Þýskalandi en hann hefur leikið í Þýskalandi allan sinn meistaraflokksferil. Hann lék síðast á Íslandi með 4. flokki Þórs á Akureyri, þar sem hann er […]

Eyjakrakkar í hæfileikamótun HSÍ

Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram helgina 16. – 17. maí nk. Þar æfa strákar og stelpur fædd 2006 undir stjórn Halldórs Jóhanns Sigfússonar og Rakelar Bragadóttur og fá leikmenn smjörþefinn af því hvernig yngri landslið HSÍ æfa hverju sinni. ÍBV á nokkra fulltrúa í hópnum en þau eru: Herdís Eiríksdóttir Júnía Eysteinsdóttir Auðunn […]

Sigurbergur leggur skóna á hilluna

Sigurbergur Sveinsson hefur tekið þá ákvörðun að leggja skóna á hilluna. Þetta kemur fram á facebook síðu handknattleiksdeildar ÍBV. Sigurbergur, eða Beggi eins og við köllum hann, á að baki glæstan feril hér heima jafnt sem erlendis. Hann lék jafnframt 56 landleiki á sínum ferli og skoraði í þeim 65 mörk. Beggi hóf sinn feril […]

Sandra til Danmerkur – draumur að komast þar að

Handboltakonan Sandra Erlingsdóttir hefur gert tveggja ára samning við Álaborg í Danmörku. Liðið féll úr efstu deild á síðasta tímabili. „Þetta er mjög sterk deild og stefnan er sett beint upp aftur,“ sagði Sandra í samtali við Eyjafréttir. „Það er mikill metnaður þarna og ég er mjög spennt fyrir bæði liðinu og þjálfaranum. Mér er […]

Handbolta tímabilinu lokið

Stjórn HSÍ ákvað á fundi sínum í kvöld að aflýsa öllu frekara mótahaldi á vegum sambandsins. Ákvörðun þessi er tekin í ljósi þess að yfirvöld hafa ákveðið að framlengja samkomubanni til 4. maí nk. og er því ljóst að ekki verður unnt að hefja keppnir að nýju þar sem félögin þarfnast að minnsta kosti 2-3 […]

Karolina og Marta framlengja við ÍBV

Karolina Olszowa og Marta Wawrzynkowska skrifuðu í gær undir eins árs framlengingu á samningi sínum við ÍBV. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu ÍBV þar segir að stelpurnar hafi spilað stór hlutverk í liðinu og staðið sig með mikilli prýði. Jafnframt hafa þær fundið sig vel í Eyjum og segjast ótrúlega ánægðar með fólkið […]

Birna Berg aftur til ÍBV núna sem skytta

Birna Berg Haraldsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild ÍBV sendi frá sér í dag. Birna lék á árum áðum í marki fyrir kvennalið ÍBV í knattspyrnu. Birna er örvhent skytta og hefur leikið með íslenska landsliðinu undanfarin ár, en með landsliðinu hefur hún skorað 118 […]

Sandra Erlings til ÍBV á ný

ÍBV sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að Sandra Erlingsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Söndru þarf ekki að kynna fyrir Eyjamönnum, enda Eyjamær sem lék m.a. með liði ÍBV á árunum 2016-2018 við góðan orðstír. Árið 2018 flutti Sandra til Reykjavíkur þar sem hún hefur stundað nám […]

HSÍ leitaði ráða hjá almannavörnum

Á upplýsingafundi Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í dag var útbreiðsla smita í Vestmannaeyjum og uppruni þeirra til umræðu. Talið barst að útslitaleik ÍBV og Stjörnunnar í Laugardalshöll 7. mars síðastliðinn. En tíðrætt hefur verið um að rekja megi flest smit í Vestmannaeyjum helgarinn umræddu. Víðir segir að HSÍ hafi verið í samskiptum við almannavarnir í aðdraganda bikarúrslitaleiksins. […]