Stjörnuleikurinn í Landanum

Sjörnuleik ÍBV voru gerð góð skil í jólaþætti Landans á RÚV í gærkvöldi það var Eyjakonan Edda Sif Pálsdóttir sem vann innslagið ásamt Magnúsi Atla Magnússyni. Kaflan um stjörnuleikinn má finna hér (meira…)

Söfnuðu einni milljón í Stjörnuleiknum (myndir)

Stjörnuleikurinn er orðinn fastur liður í aðdraganda jóla í Vestmannaeyjum. Handboltastjörnurnar hringdu inn jólin á föstudaginn þegar stærsti handboltaleikur ársins fór fram og stemmningin var stórkostleg. Leikmenn m.fl. kk í handbolta ásamt velunnurum sáu um alla umgjörð en Stjörnurnar sáu um að skemmta mannskapnum. Þetta var sjöunda árið sem leikurinn fór fram en leikurinn hefur […]

Þrenna í dag

Í dag laugardaginn 7.desember verður spiluð þrenna í Íþróttamiðstöðinni, en það eru leikir í Olísdeild karla og kvenna ásamt 2.deild karla. Stelpurnar byrja og fá HK-stelpur í heimsókn kl.14:00 í Olísdeild kvenna. Strákarnir í mfl.karla taka svo við með leik við Fram kl.16:00 í Olísdeild karla. Að lokum fá strákanir í ÍBV U lið Fram […]

Bleikur leikur í Eyjum í dag ÍBV-Haukar Olísdeild kvenna

Í dag klukkan 16:00 verður sannkallaður bleikur leikur í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Þá mætast ÍBV og Haukar í Olísdeild kvenna og má búast við rosalegum leik. Eins og flestir vita er um þessar mundir bleikur október og því fannst okkur tilvalið að hafa bleikan leik af því tilefni. Leikmenn ÍBV munu spila í bleikum sokkum, […]

Suðurlandsslagur kl. 18:30 í kvöld

Strákarnir í ÍBV taka á móti Selfyssingum í fimmtu umferð Olís deildar karla í kvöld. Selfysingar standa í ströngu þessa dagana en þeir taka á móti HK Malmö í hleðsluhöllinni næstu helgi. ÍBV er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir og geta með sigri í kvöld jafnað ÍR á toppi deildarinnar. (meira…)

Donni og Elliði Snær í landsliðshóp Guðmundar

Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna landsleikjanna gegn Svíþjóð í lok október. Þar á meðal má finna tvo leikmenn ÍBV þá Kristján Örn Kristjánsson, eða Donna eins og hann er kallaður, og Elliða Snæ Viðarsson. Liðið hittist í Reykjavík og æfir þar 21. – 23. október en fimmtudaginn 24. október heldur […]

Toppsætið í boði á Hlíðarenda í kvöld

ÍBV strákarnir heimsækja Valsara í lokaleik fjórðu umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. ÍBV getur með sigri komist í efsta sæti deildarinnar en ÍBV hefur hingað til unnið alla þrá leiki sína. Valsmenn eru með þrjú stig eftir þrár umferðir. Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. (meira…)

Strákarnir sitja hjá í fyrstu umferð Coca-Cola bikarsins

Dregið var á skrifstofu HSÍ í dag, 20 lið eru skráð til leiks og því verða fjórar viðureignir í fyrstu umferð sem skulu fara fram fimmtudaginn 3. október. ÍBV 2 fær Grilllið Gróttu í heimskón Þau lið sem drógust saman í dag eru eftirfarandi: Hörður – Þór Ak. ÍBV 2 – Grótta Valur 2 – […]

Ester í fyrsta landsliðshópi Arnars

Eyjamaðurinn Arnar Pétursson nýráðinn þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið sinn fyrsta hóp. Í hópnum eru þeir 17 leikmenn sem mæta Króatíu og Frakklandi í undankeppni EM 2020. Stelpurnar okkar spila við Króata í Osijk í austurhluta landsins miðvikudaginn 25. september kl. 16:00 að íslenskum tíma. Ísland mætir svo heimsmeisturum Frakklands á Ásvöllum sunnudaginn 29. […]

Donni fer til Frakklands eftir tímabilið

Kristján Örn Kristjánsson eða Donni eins og hann er kallaður hefur samið við franska stórliðið PAUC frá Aix og fer til liðsins sumarið 2020. „Þetta er bolti sem fór af stað þegar við mættum þeim í Evrópukeppninni í Október í fyrra þeir hafa verið að fylgjast með honum og buðu honum út í janúar til […]