Merki: handbolti

Valsstúlkur stálu stigi í kaflaskiptum leik

ÍBV tók á móti Valsstúlkum í Olís-deild kvenna í mjög sveiflukenndum spennuleik í kvöld. Valsstúlkur byrjuðu betur og komust í 1:5 forystu eftir tíu mínútna...

Selfoss hafði betur í Suðurlandsslag

Selfoss hafði betur gegn ÍBV í háspennuleik í Olís-deild karla nú fyrr í kvöld. ÍBV leiddi allan leikinn, komst mest í fjögurra marka forystu og...

Tveir hörku leikir í vikunni

Það verða tveir rosalegir handboltaleikir í vikunni. Strákarnir eru að fá Selfoss í heimsókn, en það eru venjulega svakalegir leikir á milli þessara liða....

Eins marka sigur á PAUC Aix í hörkuleik

ÍBV tók á móti franska liðinu PAUC Aix með Jerome Fernandez í brúnni, í fyrri leik liðanna í Evrópukeppni EHF í dag. Eyjamenn tóku forystuna...

Fyrsti heimaleikurinn í Evrópukeppni EHF í dag

Í dag sunnudag kl. 17:00 í Íþróttamiðstöðinni leika ÍBV strákarnir sinn fyrsta evrópuleik á tímabilinu. Mótherjarnir eru hið fyrnasterka lið PAUC frá Frakklandi en þjálfarinn þeirra...

Góður sigur ÍBV-kvenna fyrir norðan

ÍBV sótti heim KA/Þór norður á Akureyri í gærkvöldi í þriðju umferð Olísdeildar kvenna. Eyjastúlkur höfðu frumkvæðið allan leikin og leiddu 14:17 í hálfleik. Í...

Samstarfið milli ÍBV og N1 hefur verið með eindæmum farsælt

N1 er á nýjan leik aðalstyrktaraðili ÍBV í handbolta til næstu tveggja ára. N1 hefur stutt ríkulega við handboltann undanfarin 4 ár og hefur...

Tap hjá báðum liðum í dag

Í Olísdeild kvenna í handbolta fengu Eyjastúlkur nýliða HK í heimsókn. HK stúlkur byrjuðu leikinn mikið betur og leiddi leikinn framan af. ÍBV átti þá...

Handboltaveisla um helgina

Það verður mikið um að vera í handboltanum þessa helgina. Meistara flokkar karla og kvenna verða með tvennu i Olísdeildinni í dag, stelpurnar mæta...

Stjörnustríð á morgun laugardag

Á laugardaginn verður sannkölluð handboltaveisla í Íþróttamiðstöðinni þar sem ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn bæði í Olísdeild karla og kvenna. Stelpurnar spila kl. 16.00 en...

Stálu stigi frá Gróttu í fyrsta leik

Olís-deild karla í handbolta fór af stað í dag. Fjórfaldir meistarar ÍBV fengu Gróttu í heimsókn í fyrsta leik. Með Eyjamanninn Björgvin Þór Björgvinsson...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X