Merki: handbolti

Handboltaveisla um helgina

Það verður mikið um að vera í handboltanum þessa helgina. Meistara flokkar karla og kvenna verða með tvennu i Olísdeildinni í dag, stelpurnar mæta...

Stjörnustríð á morgun laugardag

Á laugardaginn verður sannkölluð handboltaveisla í Íþróttamiðstöðinni þar sem ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn bæði í Olísdeild karla og kvenna. Stelpurnar spila kl. 16.00 en...

Stálu stigi frá Gróttu í fyrsta leik

Olís-deild karla í handbolta fór af stað í dag. Fjórfaldir meistarar ÍBV fengu Gróttu í heimsókn í fyrsta leik. Með Eyjamanninn Björgvin Þór Björgvinsson...

ÍBV meistarar meistaranna

Eyjamenn bættu enn einum bikarnum í safnið nú í kvöld þegar þeir fengu silfurhafa Coca-cola bikarsins, Fram í heimsókn í Meistaraleiknum. Framarar byrjuðu leikinn ágætlega...

Góðir sigrar úti í Finnlandi

Nú líður að því að Olísdeildir karla og kvenna í handbolta fari af stað á ný, en hún hefst 9. september. Undirbúningur liðanna er...

Ágúst Emil semur við Gróttu

Hornamaðurinn efnilegi Ágúst Emil Grét­ars­son hef­ur skrifað und­ir tveggja ára samn­ing við Gróttu. Ágúst er tví­tug­ur og hefur leikið sem hægri hornamaður með ÍBV. Ágúst...

Andri Heim­ir á för­um frá ÍBV

Hand­knatt­leiksmaður­inn Andri Heim­ir Friðriks­son verður ekki í röðum ÍBV í Olís­deild­inni í vet­ur en hann er á för­um frá fé­lag­inu. Andri staðfesti þetta í...

ÍBV á fjóra fulltrúa á Evrópumóti U-20 ára sem hefst í...

U-20 ára landslið Íslands hefur leik á Evrópumótinu í Slóveníu í dagen þar á ÍBV fjóra fulltrúa. Elliða Snæ Viðarsson, Friðrik Hólm Jónsson, Daníel...

Fjórar Eyjastelpur spiluðu með U-16

Eyjastelpurnar Andrea Gunnlaugsdóttir, Bríet Ómarsdóttir, Harpa Valey Gylfadóttir og Linda Björk Brynjarsdóttir tóku þátt í European Open með U-16 ára landsliðinu í handbolta sem...

ÍBV semur við markmann frá Króatíu

ÍBV í handbolta karla hefur samið við markmann frá Króatíu. Dino Spiranec er fæddur 1990 og hefur leikið með TSG Münster í Þýskalandi undanfarin ár. Hann...

Sandra meðal markahæstu leikmanna mótsins

Eins og við sögðum frá í gær er íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, komið áfram í 16-liða úrslit heimsmeistaramótsins...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X