Merki: handbolti

Penninn á lofti í handboltanum

ÍBV hefur kynnt samninga við tvo unga uppalda leikmenn það sem af er júlí en það eru þau Ásta Björt og Ívar Logi. Ásta Björt...

Petar Jokanovic framlengir við ÍBV

Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við ÍBV. Þetta kemur fram á facebooksíðu ÍBV en þar segir "Petar kom til liðs...

Sjö ÍBV stelpur í landsliðsverkefnum

Magnús Stefánsson og Díana Guðjónsdóttir þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið 24 leikmenn til æfinga næstu tvær helgar. Æfingar fyrri helgina fara fram...

Lokahóf handboltans, verðlaunahafar og myndir

Handbolta menn og konur gerðu sér glaðan dag í gærkvöldi þegar lokahóf hanknattleiksdeildar ÍBV fór fram. Veitt voru verðlaun fyrir árangur vetrarins en það...

Bríet og Arnór hlutu Fréttabikarinn

Lokahóf handknattleiksdeildar fór fram í kvöld. Þar voru venju samkvæmt veittar viðurkenningar fyrir árangur vetrarins. Rúmlega þrjátíu ára hefð er fyrir því að Eyjafréttir...

Vetrarlok yngri flokka (myndir)

Iðkendur og þjálfarar yngri flokka handboltans hjá ÍBV gerðu sér glaðan dag í Herjólfsdal í gær og héldu upp á Vetrarlok. Grillaðar vour pylsur...

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir til ÍBV

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skrifaði í dag undir samning við handknattleiksdeild ÍBV. Hönnu þarf ekki að kynna fyrir handboltaáhugamönnum en hún kemur til ÍBV frá...

Nýjasta blaðið

1.07.2020

13. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X