Merki: handbolti

Toppsæti í boði á Hlíðarenda

ÍBV strákarnir mæta í dag sterku liði Valsmanna í Olísdeild karla í handbolta. Bæði liðin eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. Það...

ÍBV tekur á mót KA

ÍBV strákarnir í handboltanum taka á móti KA í dag klukkan 16:00 í íþróttamiðstöðinni. Búast má við hörku leik en liðin sitja í öðru...

Eyjablikksmótið fer fram um helgina

Það er nóg um að snúast hjá handknattleiksdeild ÍBV þessa dagana en Eyjablikksmótið verður haldið í Vestmannaeyjum helgina 8.-10. október. Mótið er fyrsta mót af...

Elísa, Harpa Valey og Sunna mæta Svíum

Stelpurnar okkar flugu í morgun með Icelandair á leið sinni til Eskiltuna í Svíþjóð. Landsliðið leikur þar gegn Svíþjóð á fimmtudaginn og hefst leikurinn...

Fyrsti heimaleikurinn hjá strákunum

Fyrsti heimaleikur meistaraflokks karla fer fram í dag, sunnudaginn 3.október þegar FH-ingar koma í heimsókn. Um er að ræða leik í 5. umferð Íslandsmótsins...

Elísa, Harpa Valey og Sunna í 19 manna hópi Arnars

Arnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna verkefna stelpnanna okkar í undankeppni EM 2022. Landsliðið hefur leik í undankeppninni...

Tveir kvennaleikir í dag

Önnur umferð Olís-deildar kvenna hefst í dag þegar ÍBV og Afturelding mætast í Vestmannaeyjum. Leikurinn hefst klukkan 17:00 og verður einni í beinni útsendingu...

Strákunum spáð þriðja sæti en stelpunum því fimmta

Kynningarfundur Olís- og Grill 66 deildanna í handbolta fór fram í dag, fyrir fundinn kusu þjálfarar, leikmenn og formenn deildanna um árangur liðanna í...

Afturelding-ÍBV í beinni á RÚV

Handboltaáhugafólk getur tekið gleði sína á ný því handboltavertíðin fer af stað í kvöld með þremur leikjum í  í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars...

Grímur aðstoðar Erling

Grímur Hergeirsson hefur samið við handknattleiksdeild ÍBV og mun hann þjálfa meistaraflokk karla í vetur með Erlingi Richardssyni.Grímur er þjálfari sem eflaust...

Lina Cardell áfram hjá ÍBV 

Handknattleikskonan Lina Cardell, sem kom til ÍBV á láni í janúar frá Savehof í Svíþjóð, hefur gert nýjan 2 ára samning við handknattleiksdeild ÍBV....

Nýjasta blaðið

07.10.2021

18. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X