Merki: handbolti

ÍBV heimsækir Fjölni, stelpurnar frá Selfoss í heimsókn í Grill 66

ÍBV strákarnir fara í Grafarvoginn í dag og mæta Fjölni kl. 16:00 í Olís deild karla. ÍBV getur með sigri jafnað FH tímabundið að...

Stelpurnar taka á móti Stjörnunni í dag kl. 14.30

ÍBV tekur á móti Stjörnunni í leik í Olís deild kvenna í dag, laugardaginn 22. febrúar, kl. 14.30. Fyrir leikinn situr ÍBV í 7. sæti...

ÍBV fékk áminningur og sekt

ÍBV var í gær sektað um 150.000 krónur og fékk áminningu frá Mótanefnd HSÍ vegna vankanta á framkvæmd leiks ÍBV og FH í Coca...

Eyjamenn bornir þungum sökum

Ummæli sem Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður hjá Stöð 2 lét falla í beinni útsendingu á mánudagskvöld hafa vakið athygli víða. Guðjón lýsti leik Selfoss og Aftureldingar í...

Eyjakrakkar í hæfileikamótun HSÍ

Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram helgina 28.febrúar til 1.mars. Þar æfa strákar og stúlkur fædd 2006 undir stjórn Halldórs Jóhanns Sigfússonar og Rakelar...

Riddararnir biðjast afsökunar, engin meiðyrði á mömmunum

Stuðningsmannahópur ÍBV Hvítu riddararnir sendu eftir hádegi í dag frá sér afsökunarbeiðni eftir umfjöllun fréttablaðsins um hegðun hópsins í bikarleik á dögunum. Samkvæmt heimildum fréttablaðsins mættu riddararnir með...

ÍBV mætir Haukum í undanúrslitum

Dregið var í undanúrslit Coca Cola bikarsins nú rétt í þessu í Smárbíó. ÍBV mætir Haukum í final four í Laugardalshöll 5. mars klukkan...

Nýjasta blaðið

19.02.2020

04. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X