Merki: handbolti

Svavar tekur við kvennaliði Selfoss

Svavar Vignisson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna á Selfossi. Frá þessu var greint á heimasíðu félagsins í gær. Svavar, sem er 48 ára...

3. flokkur Íslandsmeistarar

ÍBV er Íslandsmeistari 3.fl kvenna eftir sigur á Haukum 32 – 29 á úrslitadegi yngri flokka sem HSÍ hélt í Mosfellsbæ í gær. Rósa...

ÍBV semur við serbneska landsliðskonu

Handknattleiksdeild ÍBV hefur gengið frá samkomulagi og skrifað undir 2 ára samning við Mariju Jovanovic sem mun leika með kvennaliði félagsins á komandi tímabilum. Marija...

Bæta við ÍBV hólfum á Hlíðarenda

ÍBV mætir Val í seinni leik í undanúrslitum Íslandsmótsins annaðkvöld klukkan átta í Origohöllinni við Hlíðarenda. Mikil eftirvænting ríkir fyrir leiknum ef marka má...

Eyjakrakkar í verkefnum hjá HSÍ

Það er nóg um að vera hjá HSÍ þessa dagana í kringum yngri landslið og handboltaskóla. Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fer fram í 26....

Undanúrslitin byrja í dag

ÍBV strákarnir fá Valsmenn í heimsókn í dag í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins. Leikir þessara liða hafa oftar en ekki verið góð...

Sigursælir Íslandsmeistarar

Stelpurnar í 5. flokk, eldra ár, í handbolta urðu Íslandsmeistarar í gær. Þær hafa átt ótrúlega flott tímabil í vetur og sigruðu alla leikina...

Nýjasta blaðið

02.06.2021

10. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X