Merki: handbolti

Sund, saga og íþróttir á sumardaginn fyrsta

Í tilefni af sumardeginum fyrsta býður Vestmannaeyjabær bæjarbúum frítt í sundlaugina og frítt í Eldheima og Sagnheima. Opið í Einarsstofu og í Sagnheimum frá kl....

Undanúrslitin hjá stelpunum að hefjast

Undanúrslit í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefjast í dag klukkan 18:00 með leik Vals og ÍBV í N1 höllinni við Hlíðarenda. Ljóst er að...

Rútuferðir í Kaplakrika

Undanúrslitarimman hjá karlaliði ÍBV gegn FH hefst á sunnudag klukkan 17:00. Boðið verður upp á hópferð á leikinn í samstarfi við Ísfélag og Herjólf....

Hákon Daði framlengir hjá Hagen

Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sagði frá því í gærkvöldi á Facebook að hann hafði skrifað undir þriggja ára samning við þýska handknattleiksliðið Eintracht Hagen...

Petar Framlengir

Markvörðurinn Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV.Petar hefur verið einn af lykilmönnum síðustu ár og meðal annars verið...

Fylgja stelpurnar karlaliðinu í undanúrslit?

ÍBV lagði í gær Hauka öðru sinni í átta liða úrslitum, 37:31, á Ásvöllum og tryggja sér sæti í undanúrslitum hvar liðið mætir deildarmeisturum...

Allt undir á Ásvöllum í dag

ÍBV hafði naumlega betur gegn Haukum í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum á fimmtudag, 33:31. Eyjamenn...

Úrslitakeppnin af stað hjá stelpunum

Úrslitakeppnin hjá ÍBV stelpunum hefst í kvöld þegar liðin í sætum þrjú til sex mætast í útsláttarkeppni um sæti í undanúrslitum gegn liðunum í...

Úrslitakeppnin hefst í dag

Deildarkeppninni í handbolta er lokið og við tekur úrslitakeppni hjá bæði karla og kvennaliði ÍBV. Niðurstaða beggja liða í deild var 4. sæti sem...

Elmar Erlingsson til Þýskalands

Miðjumaðurinn ungi Elmar Erlingsson hefur samið við þýska félagið HSG Nordhorn sem leikur í næst efstu deild þetta kemur fram í frétt á vef...

Olísdeildin klárast í kvöld

Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Allar viðureignir hefjast kl. 19.30. ÍBV strákarnir mæta HK í Kópavogi í kvöld. Það...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X