Merki: handbolti

Fjölliðamóti frestað og karate fer í hlé

Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum fjölliðamótum yngriflokka næstu tvær vikurnar. Til stóð að mót í 5. fl. kvenna yngri færi fram í...

ÍR heimsækir bikarmeistarana

Bikarmeistarar ÍBV taka á móti ÍR klukkan 18:30 í kvöld. ÍBV er í sjötta sæti Olís-deildarinnar með 24 stig en ÍR í því sjöunda með 22 stig....

Ásgeir Snær Vignisson til liðs við ÍBV

ÍBV hefur gengið frá tveggja ára samningi við Ásgeir Snæ Vignisson. Ásgeir er hávaxinn örvhentur leikmaður sem er fæddur árið 1999 og getur bæði...

Sunna í leikmanna hópi Arnars

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur kallað 18 leikmenn til undirbúnings og þátttöku í tveimur næstu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM2020. Hópurinn...

Fjórði flokkur kvenna bikarmeistarar 2020 (myndir)

ÍBV stelpurnar í fjórða flokki sigruðu nú fyrir skömmu HK2 í úrslitaleik Coca cola bikarsins. Leikurinn endaði með 12-22 sigri ÍBV. Sunna Daðadóttir afar...

ÍBV bikarmeistara 2020 (myndir)

ÍBV tryggði sér í dag bikarmeistaratitil karla 2020 í hörku leik gegn stjörnunni 26-24 í Laugardalshöll. Þetta er fjórði bikarmeistaratitill ÍBV. Petar Jokanovich átti...

Sjáum okkur ekki fært að spila handboltaleik á morgun

Yfirlýsing frá Leikfélag Vestmannaeyja Það er útbreiddur misskilningur að Leikfélag Vestmannaeyja ætli sér að spila handboltaleik á morgun.

Nýjasta blaðið

01.04.2020

07. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X