Merki: handbolti

ÍBV með bakið upp við vegg eftir tap á heimavelli

Stelpurnar í ÍBV eru komnar með bakið upp við vegg í úrslitakeppni Olís-deildarinnar eftir tap gegn Fram í gærkvöldi. Fram leiðir nú einvígið með...

Stelpurnar mæta Fram á ný í kvöld

Stelpurnar í meistaraflokki ÍBV í handbolta fá Framstúlkur í heimsókn í kvöld kl. 18.30 í annara viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Olís-deildarinnar. Fyrri leikur liðanna...

Jafntefli í baráttuleik gegn Haukum

Strákarnir í ÍBV léku sinn síðasta heimaleik í Olís-deildinni, fyrir úrslitakeppnina, í gærkvöldi er þeir tóku á móti Haukum. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu frá...

Stelpurnar enda í þriðja – Mæta Fram í úrslitum

Lokaumferð Olís-deildar kvenna fór fram í gærkvöldi þar sem ÍBV sótti Hauka heim í Schenker-höllina. Þar unnu Eyjastúlkur sannfærandi sigur 26-30. Ester Óskarsdóttir var markahæst...

Stelpurnar heimsækja Hauka í lokaumferðinni í kvöld

Lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta fer fram í kvöld kl. 19.30. Eyjastúlkur sækja Hauka heim í Hafnarfjörðinn í leik um þriðja sætið. Sigri Haukar...

Fjórir frá ÍBV í U21-landsliðinu

Íbv og ÍR eiga flesta full­trúa í U21-landsliði karla í hand­bolta sem valið hef­ur verið til æf­inga dag­ana 10.-12. apríl. Ein­ar Andri Ein­ars­son, þjálf­ari...

Guðný Jenný ekki meira með

Markvörður hand­knatt­leiksliðs ÍBV og ís­lenska landsliðsins, Guðný Jenny Ásmunds­dótt­ir, er með slitið kross­band í hné og leik­ur ekki meira á þessu ári. Þar með er...

Nýjasta blaðið

Júlí 2019

07. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X