Miðjumaðurinn ungi Elmar Erlingsson hefur samið við þýska félagið HSG Nordhorn sem leikur í næst efstu deild þetta kemur fram í frétt á vef félagsins.
Elmar hefur staðist læknisskoðun og verður gjaldgengur með félaginu í haust þegar keppni hefst á ný.
Elmar hefur leikið vel fyrir ÍBV í vetur og var á dögunum útnefndur besti leikmaður Olís karla hjá HBStatz.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst